Ódýrt ferðlag um heiminn í gegnum Intervac Marín Manda skrifar 7. febrúar 2014 17:00 Sesselja Traustadóttir hefur ferðast víða með hjálp Intervac. Sesselja Traustadóttir, umboðsmaður Intervac á Íslandi, hvetur fólk til að nýta sér heimilisskipti til að upplifa ódýrara frí og kynnast fólki úti um allan heim. „Þetta er alveg frábær kostur og gríðarlega vinsælt. Þegar maður dettur inn í þetta þá uppgötvar maður alveg nýjan heim. Í kringum árið 2008 sprakk þetta út eins og fögur rós því fólk þarf ekki að gera annað en að kaupa flugmiðann. Samskiptin eru alfarið á milli fólksins sjálfs og svo er ég innan handar ef fólk er eitthvað óöruggt,“ segir Sesselja Traustadóttir, umboðsmaður Intervac á Íslandi. Intervac-samtökin urðu til í Evrópu snemma á sjötta áratug síðustu aldar, þegar nokkrir kennarar voru að leita leiða til að ferðast ódýrt til annarra landa. Heimilaskipti þóttu góður kostur til að afla vina, auka skilning á milli þjóða og spara peninga. Síðan þá hafa samtökin vaxið og dafnað í takt við tímann og Intervac býður upp á þjónustu sína um allan heim fyrir fjölskyldur úr öllum stéttum þjóðfélagsins með í kringum 30 þúsund meðlimi. „Öll Evrópa fer af stað í janúar og það er allt hægt í Intervac. Þetta byggist mikið á trausti og algengasta formið er að tvær fjölskyldur tala saman og ákveða að skipta sín á milli. Fólk getur verið mjög gestrisið og meira að segja hafa verið unglingaskipti á milli landa með góðum árangri.“ Sesselja segir að fólk horfi langt fram í tímann og upp til hópa sé það vel menntað fólk sem velji þennan ferðamáta. Hún segir ennfremur að það hafi komið upp skondnar aðstæður þar sem fólk hafi læst sig úti eða jafnvel að heimilisbíllinn hafi bilað úti á landi. „Það er einkennandi að fólk í skapandi greinum sæki í þetta og víli ekki fyrir sér að gera skemmtilega hluti þótt það eigi ekki beinharðan peninginn,“ segir Sesselja. Hægt er að skrá sig í samtökin á no.intervac-homeexchange.com/Íslenski fáninn fékk að fljóta með í ferðalagið. Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
Sesselja Traustadóttir, umboðsmaður Intervac á Íslandi, hvetur fólk til að nýta sér heimilisskipti til að upplifa ódýrara frí og kynnast fólki úti um allan heim. „Þetta er alveg frábær kostur og gríðarlega vinsælt. Þegar maður dettur inn í þetta þá uppgötvar maður alveg nýjan heim. Í kringum árið 2008 sprakk þetta út eins og fögur rós því fólk þarf ekki að gera annað en að kaupa flugmiðann. Samskiptin eru alfarið á milli fólksins sjálfs og svo er ég innan handar ef fólk er eitthvað óöruggt,“ segir Sesselja Traustadóttir, umboðsmaður Intervac á Íslandi. Intervac-samtökin urðu til í Evrópu snemma á sjötta áratug síðustu aldar, þegar nokkrir kennarar voru að leita leiða til að ferðast ódýrt til annarra landa. Heimilaskipti þóttu góður kostur til að afla vina, auka skilning á milli þjóða og spara peninga. Síðan þá hafa samtökin vaxið og dafnað í takt við tímann og Intervac býður upp á þjónustu sína um allan heim fyrir fjölskyldur úr öllum stéttum þjóðfélagsins með í kringum 30 þúsund meðlimi. „Öll Evrópa fer af stað í janúar og það er allt hægt í Intervac. Þetta byggist mikið á trausti og algengasta formið er að tvær fjölskyldur tala saman og ákveða að skipta sín á milli. Fólk getur verið mjög gestrisið og meira að segja hafa verið unglingaskipti á milli landa með góðum árangri.“ Sesselja segir að fólk horfi langt fram í tímann og upp til hópa sé það vel menntað fólk sem velji þennan ferðamáta. Hún segir ennfremur að það hafi komið upp skondnar aðstæður þar sem fólk hafi læst sig úti eða jafnvel að heimilisbíllinn hafi bilað úti á landi. „Það er einkennandi að fólk í skapandi greinum sæki í þetta og víli ekki fyrir sér að gera skemmtilega hluti þótt það eigi ekki beinharðan peninginn,“ segir Sesselja. Hægt er að skrá sig í samtökin á no.intervac-homeexchange.com/Íslenski fáninn fékk að fljóta með í ferðalagið.
Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira