Lífið

Hjartaknúsari fagnar 36 ára afmæli

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikarinn Ashton Kutcher er 36 ára í dag. Hann sló fyrst í gegn í sjónvarpsþættinum That '70s Show þar sem hann lék Michael Kelso.

Síðan þá hefur hann notið talsverðrar velgengni í bíóbransanum í myndum á borð við The Butterfly Effect, Just Married, Dude, Where's My Car? og Jobs.

Þá túlkar hann núna Walden Schmidt í sjónvarpsþættinum Two and a Half Men.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.