Fyrirlestur Jordan Belfort færður í minni sal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. maí 2014 14:11 Jordan Belfort og Jón Gunnar Geirdal. Vísir/Stefán Bandaríkjamaðurinn Jordan Belfort kennir í dag Íslendingum sölutækni sína. Fyrirlestur Belfort hófst í Háskólabíó klukkan tólf á hádegi. Upphaflega átti fyrirlesturinn að fara fram í stóra sal Háskólabíós sem tekur um 950 manns í sæti. Svo fór hins vegar að fyrirlesturinn fór fram í Sal 1 sem tekur 296 manns í sæti. Jón Gunnar Geirdal, sem stendur að komu Belfort til landsins, sagði í viðtali við Vísi í lok mars að miðasala gengi mjög vel. Búið væri að selja hundruð miða sem kæmi honum á óvart. „Hins vegar er forvitni fólks mikil og við bindum miklar vonir við að það verði mjög góð mæting,“ sagði Jón Gunnar. Miðar á fyrirlesturinn kostuðu 40 til 50 þúsund krónur. Var miðað við hvort sæti fólks væru framarlega eða aftarlega í salnum. Tekjur af fullum sal í Háskólabíó miðað við 45 þúsund krónur sem meðalverð á miða væru um 43 milljónir. Tekjur af fullum sal í Sal 1 miðað við sama meðalverð væru rúmar 13 milljónir króna. Þá má gera ráð fyrir að hluti gesta í dag hafi verið með boðsmiða. Að loknum fyrirlestri Belfort fara gestir á þriggja klukkustunda námskeið þar sem Belfort fer yfir sölutækni sína. Belfort, sem öðlast hefur heimsfrægð í kjölfar kvikmyndinnar Wolf of Wall Street, ferðast í dag um heiminn, flytur fyrirlestra og kynnir sölutæknina sem hann hefur einkaleyfi á.Frá fyrirlestri Belfort í dag.Vísir/STefánVísir/StefánVísir/Stefán Tengdar fréttir „Saga Belforts er víti til varnaðar“ Jón Gunnar segir að þeir sem starfa við sölumennsku geti lært mikið af Úlfinum. 16. apríl 2014 07:15 Jordan Belfort fékk einkakennslu í Kópavogi „Þrátt fyrir allt þá virkar hann bara vingjarnlegur,“ segir tennisþjálfarinn Milan Kosicky. 4. maí 2014 18:05 Vildu fá að ritskoða spurningar Harmageddon ræddi við Jordan Belfort. 2. maí 2014 11:40 „Ég ætla að borga þetta allt til baka“ Jordan Belfort, hinn alræmdi „Úlfur á Wall Street“, segist skilja að koma sín hingað til lands sé umdeild. 30. apríl 2014 19:38 Búið að selja hundruð miða á Jordan Belfort "Það eru fyrirtæki að kaupa miða, stórar söludeildir, háskólafólk og hinir og þessir úr hinum ýmsu geirum,“ segir Jón Gunnar Geirdal sem stendur fyrir komu Jordan Belfort til Íslands í maí. 24. mars 2014 12:06 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Fleiri fréttir Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jordan Belfort kennir í dag Íslendingum sölutækni sína. Fyrirlestur Belfort hófst í Háskólabíó klukkan tólf á hádegi. Upphaflega átti fyrirlesturinn að fara fram í stóra sal Háskólabíós sem tekur um 950 manns í sæti. Svo fór hins vegar að fyrirlesturinn fór fram í Sal 1 sem tekur 296 manns í sæti. Jón Gunnar Geirdal, sem stendur að komu Belfort til landsins, sagði í viðtali við Vísi í lok mars að miðasala gengi mjög vel. Búið væri að selja hundruð miða sem kæmi honum á óvart. „Hins vegar er forvitni fólks mikil og við bindum miklar vonir við að það verði mjög góð mæting,“ sagði Jón Gunnar. Miðar á fyrirlesturinn kostuðu 40 til 50 þúsund krónur. Var miðað við hvort sæti fólks væru framarlega eða aftarlega í salnum. Tekjur af fullum sal í Háskólabíó miðað við 45 þúsund krónur sem meðalverð á miða væru um 43 milljónir. Tekjur af fullum sal í Sal 1 miðað við sama meðalverð væru rúmar 13 milljónir króna. Þá má gera ráð fyrir að hluti gesta í dag hafi verið með boðsmiða. Að loknum fyrirlestri Belfort fara gestir á þriggja klukkustunda námskeið þar sem Belfort fer yfir sölutækni sína. Belfort, sem öðlast hefur heimsfrægð í kjölfar kvikmyndinnar Wolf of Wall Street, ferðast í dag um heiminn, flytur fyrirlestra og kynnir sölutæknina sem hann hefur einkaleyfi á.Frá fyrirlestri Belfort í dag.Vísir/STefánVísir/StefánVísir/Stefán
Tengdar fréttir „Saga Belforts er víti til varnaðar“ Jón Gunnar segir að þeir sem starfa við sölumennsku geti lært mikið af Úlfinum. 16. apríl 2014 07:15 Jordan Belfort fékk einkakennslu í Kópavogi „Þrátt fyrir allt þá virkar hann bara vingjarnlegur,“ segir tennisþjálfarinn Milan Kosicky. 4. maí 2014 18:05 Vildu fá að ritskoða spurningar Harmageddon ræddi við Jordan Belfort. 2. maí 2014 11:40 „Ég ætla að borga þetta allt til baka“ Jordan Belfort, hinn alræmdi „Úlfur á Wall Street“, segist skilja að koma sín hingað til lands sé umdeild. 30. apríl 2014 19:38 Búið að selja hundruð miða á Jordan Belfort "Það eru fyrirtæki að kaupa miða, stórar söludeildir, háskólafólk og hinir og þessir úr hinum ýmsu geirum,“ segir Jón Gunnar Geirdal sem stendur fyrir komu Jordan Belfort til Íslands í maí. 24. mars 2014 12:06 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Fleiri fréttir Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Sjá meira
„Saga Belforts er víti til varnaðar“ Jón Gunnar segir að þeir sem starfa við sölumennsku geti lært mikið af Úlfinum. 16. apríl 2014 07:15
Jordan Belfort fékk einkakennslu í Kópavogi „Þrátt fyrir allt þá virkar hann bara vingjarnlegur,“ segir tennisþjálfarinn Milan Kosicky. 4. maí 2014 18:05
„Ég ætla að borga þetta allt til baka“ Jordan Belfort, hinn alræmdi „Úlfur á Wall Street“, segist skilja að koma sín hingað til lands sé umdeild. 30. apríl 2014 19:38
Búið að selja hundruð miða á Jordan Belfort "Það eru fyrirtæki að kaupa miða, stórar söludeildir, háskólafólk og hinir og þessir úr hinum ýmsu geirum,“ segir Jón Gunnar Geirdal sem stendur fyrir komu Jordan Belfort til Íslands í maí. 24. mars 2014 12:06