Óþolandi ástand - er ísskápurinn þinn líka tómur í lok mánaðarins? Ellý Ármanns skrifar 28. mars 2014 11:12 visir/einkasafn Elísabetar „Ég held að þetta sé ástand á mörgum heimilum því launin bara duga ekki en ég kvarta ekki því ég á alltaf mat í kistunni og á yndislega fjölskyldu sem aðstoðar mig þegar ég þarf á að halda,“ segir Elísabet Sóley Stefánsdóttir 36 ára þriggja barna einstæð móðir sem birti mynd af ísskápnum sínum á Facebooksíðunni sinni þar sem hún spyr vini sína hvort ástandið sé svipað hjá þeim. Svörin létu ekki á sér standa en margir viðurkenna að ísskápurinn þeirra er nánast tómur síðustu daga mánaðarins - alla mánuði ársins.Óþolandi ástand „Ég var 17 ára gömul þegar ég fór að búa. Ég hef aldrei upplifað svona eins og þetta hefur verið síðasta ár. Það að þurfa að elda úr nánast engu sem til er síðustu vikuna í mánuðinum þar sem peningarnir eru bara búnir. Þetta er óþolandi ástand.“Innkoman dugar engan veginn „Fyrir nokkrum árum síðan náði ég auðveldlega endum saman en í dag er staða mín sú sama. Ég á mín þrjú börn, bý í sömu íbúð og er með sömu innkomuna. Breytingin er einfaldlega sú að ég borga meira en helmingi meira af lánunum, matur, bensín og önnur nauðsynjavara er bara orðin miklu dýrari. Þannig dugar sama innkoman engan veginn út mánuðinn.„Tók myndina í gríni - en þetta er háalvarlegt mál „Ég tók þessa mynd af ísskápnum mínum í meira gríni en alvöru en eftir viðbrögð vina minna þá hvet ég fólk til að taka myndir af ísskápnum hjá sér og setja á samskiptamiðla, jafnvel að taka einnig „print screen“ af bankareikningnum , setja myndirnar á Facebook og senda ráðamönnum þjóðarinnar,“ segir Elísabet. Þessa mynd birti Elísabet af ísskápnum sínum. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. Ansi mörg heimili föst í sömu aðstæðum „Er þetta það sem við viljum bjóða börnum þessa lands? Það að ég sé að borga helmingi meira af húsnæðisláninu en árið 2006 þegar ég keypti íbúðina mína er augljóst dæmi sem flestir eru að takast á við. Því miður held ég að ansi mörg heimili þessa lands séu með tóma ísskápa. Hvernig eigum við Íslendingar að halda þetta út?“ spyr Elísabet áður en kvatt er. Við hvetjum lesendur til að taka mynd af ísskápnum sínum í dag og senda okkur eða merkja myndina #visirlifid. Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
„Ég held að þetta sé ástand á mörgum heimilum því launin bara duga ekki en ég kvarta ekki því ég á alltaf mat í kistunni og á yndislega fjölskyldu sem aðstoðar mig þegar ég þarf á að halda,“ segir Elísabet Sóley Stefánsdóttir 36 ára þriggja barna einstæð móðir sem birti mynd af ísskápnum sínum á Facebooksíðunni sinni þar sem hún spyr vini sína hvort ástandið sé svipað hjá þeim. Svörin létu ekki á sér standa en margir viðurkenna að ísskápurinn þeirra er nánast tómur síðustu daga mánaðarins - alla mánuði ársins.Óþolandi ástand „Ég var 17 ára gömul þegar ég fór að búa. Ég hef aldrei upplifað svona eins og þetta hefur verið síðasta ár. Það að þurfa að elda úr nánast engu sem til er síðustu vikuna í mánuðinum þar sem peningarnir eru bara búnir. Þetta er óþolandi ástand.“Innkoman dugar engan veginn „Fyrir nokkrum árum síðan náði ég auðveldlega endum saman en í dag er staða mín sú sama. Ég á mín þrjú börn, bý í sömu íbúð og er með sömu innkomuna. Breytingin er einfaldlega sú að ég borga meira en helmingi meira af lánunum, matur, bensín og önnur nauðsynjavara er bara orðin miklu dýrari. Þannig dugar sama innkoman engan veginn út mánuðinn.„Tók myndina í gríni - en þetta er háalvarlegt mál „Ég tók þessa mynd af ísskápnum mínum í meira gríni en alvöru en eftir viðbrögð vina minna þá hvet ég fólk til að taka myndir af ísskápnum hjá sér og setja á samskiptamiðla, jafnvel að taka einnig „print screen“ af bankareikningnum , setja myndirnar á Facebook og senda ráðamönnum þjóðarinnar,“ segir Elísabet. Þessa mynd birti Elísabet af ísskápnum sínum. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. Ansi mörg heimili föst í sömu aðstæðum „Er þetta það sem við viljum bjóða börnum þessa lands? Það að ég sé að borga helmingi meira af húsnæðisláninu en árið 2006 þegar ég keypti íbúðina mína er augljóst dæmi sem flestir eru að takast á við. Því miður held ég að ansi mörg heimili þessa lands séu með tóma ísskápa. Hvernig eigum við Íslendingar að halda þetta út?“ spyr Elísabet áður en kvatt er. Við hvetjum lesendur til að taka mynd af ísskápnum sínum í dag og senda okkur eða merkja myndina #visirlifid.
Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira