Lífið

Ekki hættur að leika

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Chris hjá Jimmy Fallon fyrir stutt.
Chris hjá Jimmy Fallon fyrir stutt. Vísir/Getty
Captain America-stjarnan Chris Evans lét hafa það eftir sér í Variety fyrir stuttu að hann hafi unun af því að leikstýra og vildi einbeita sér að því.

Fréttamiðlar vestan hafs fóru á flug og slógu því fram að Chris væri hættur að leika.

Leikarinn mætti í þáttinn Good Morning America til að leiðrétta þann misskilning.

„Allt í einu er ég hættur að leika. Ég hef ekki í hyggju að hætta í leiklist. Þetta er frekar asnaleg staða.“


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.