Lífið

Tekur börnin með í vinnuna

Ritstjórn Lífsins skrifar
Finnur jafnvægið með börnin tvö.
Finnur jafnvægið með börnin tvö. Vísir/Getty
Halle Berry tekur börnin sín með sér í vinnuna.

Berry segir frá því í samtali við vefsíðuna Extra að hún sé að reyna að finna jafnvægi á milli einkalífsins og vinnunnar. Þess vegna gerir hún krofu um fjölskylduvæna aðstöðu á tökustað svo hún getur tekið börnin með. 

„Ég er að læra að finna jafnvægið núna. Litli strákurinn kemur allt með mér núna og svo kemur stelpan mín þegar hún er búin í skólanum.“

Berry er 47 ára og eignaðist sitt annað barn fyrir nokkrum mánuðum. Hún er ennþá með hann á brjósti og mælir með brjóstagjöfinni.

"Þetta er besta leiðin til að koma sér aftur í form eftir meðgönguna og svo þarftur að hugsa um allt sem þú lætur ofaní þig.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.