Lífið

Litríkur fatnaður í kokteilboði

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Tískumerkið MaxMara og tímaritið W blésu til kokteilboðs á hótelinu Chateau Marmont í Los Angeles á þriðjudagskvöldið.

Margt var um manninn og voru skærustu stjörnur heimsins afar litríkar í klæðavali eins og sést á meðfylgjandi myndum.

Christina Hendricks.
Rose Byrne.
Jordana Brewster.
Naya Rivera.
Stacy Keibler.
Zendaya Coleman.
Krysten Ritter.
Meagan Good.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.