Valur vann Ragnarsmótið Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2014 18:23 Guðmundur Hólmar spilaði vel í sigri Vals. Vísir/Daníel Valur bar sigur úr býtum gegn Stjörnunni í úrslitaleik Ragnarsmótsins sem fer fram á Selfossi hvert ár, en um æfingarmót er að ræða. Guðmundur Hólmar Helgason og Geir Guðmundsson voru markahæstir hjá Val sem unnu nýliðana í Olís-deildinni Stjörnuna í úrslitaleik. Hjá Stjörnunni Sverrir Eyjólfsson markahæstur. Grótta marði HK í leiknum um þriðja sætið og Afturelding vann Selfoss naumlega í leiknum um fimmta sætið. Guðmundur Hólmar úr Val var valinn besti leikmaðurinn og besti varnarmaðurinn. Starri Friðriksson úr Stjörnunni var valinn besti sóknarmaðurinn og besti markmaðurinn var kollegi Guðmundar úr Val, Hlynur Morthens. Markahæstur var Sverrir Pálsson úr Selfossi með 21 mark. Markaskorara má sjá hér að neðan.Selfoss - Afturelding 27-31 Mörk Selfossar: Sverrir Pálsson 9, Egidijus Mikalonis 6, Jóhann Erlingsson 3, Árni Geir Hilmarsson 2, Gunnar Ingi Jónsson 2, Andri Már Sveinsson 2, Hörður Másson 1, Hergeir Grímsson 1.Mörk Aftureldingar: Elvar Ásgeirsson 7, Böðvar Páll Ásgeirsson 6, Árni Bragi Eyjólfsson 4, Örn Ingi Bjarkason 3, Ágúst Birgisson 3, Birkir Benediktsson 3, Kristinn Hrannar Bjarkason 2, Bjarki Lárusson 1.HK - Grótta 31-32Mörk HK: Leó Snær Pétursson 12, Þorgrímur Smári Ólafsson 6, Andri Þór Helgason 5, Óðinn Þór Ríkharðsson 2, Tryggvi Þór Tryggvason 2, Sigurður Egill Karlson 2, Björn Þórsson Björnsson 1, Guðni Már Kristinsson 1.Mörk Gróttu: Þorgeir Davíðsson 6, Kristján Karlsson 5, Árni B. Árnason 5, Aron Heiðar Guðmundsson 4, Hjalti Hjaltason 4, Þórir Jökull Finnbogason 3, Aron Valur Jóhannsson 2, Styrmir Sigurðsson 1, Friðgeir Arnarsson 1, Aron Dagur Pálsson 1.Valur - Stjarnan 33-29Mörk Vals: Geir Guðmundsson 6, Guðmundur Hólmar Helgason 6, Finnur Ingi Stefánsson 6, Orri Freyr Gíslason 3, Elvar Friðriksson 3, Bjartur Guðmundsson 2, Alexander Örn Júlíusson 2, Kári Kristján Kristjánsson 2, Vignir Stefánsson 1, Daníel Þór Ingason 1, Ómar Ingi Magnússon 1.Mörk Stjörnunnar: Sverrir Eyjólfsson 10, Hrannar Bragi Eyjólfsson 5, Víglundur Jarl Þórsson 5, Starri Friðriksson 3, Ari Pétursson 2, Andri Grétarsson 2, Eyþór Magnússon 1, Hjálmtýr Alfreðsson 1. Íslenski handboltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Sjá meira
Valur bar sigur úr býtum gegn Stjörnunni í úrslitaleik Ragnarsmótsins sem fer fram á Selfossi hvert ár, en um æfingarmót er að ræða. Guðmundur Hólmar Helgason og Geir Guðmundsson voru markahæstir hjá Val sem unnu nýliðana í Olís-deildinni Stjörnuna í úrslitaleik. Hjá Stjörnunni Sverrir Eyjólfsson markahæstur. Grótta marði HK í leiknum um þriðja sætið og Afturelding vann Selfoss naumlega í leiknum um fimmta sætið. Guðmundur Hólmar úr Val var valinn besti leikmaðurinn og besti varnarmaðurinn. Starri Friðriksson úr Stjörnunni var valinn besti sóknarmaðurinn og besti markmaðurinn var kollegi Guðmundar úr Val, Hlynur Morthens. Markahæstur var Sverrir Pálsson úr Selfossi með 21 mark. Markaskorara má sjá hér að neðan.Selfoss - Afturelding 27-31 Mörk Selfossar: Sverrir Pálsson 9, Egidijus Mikalonis 6, Jóhann Erlingsson 3, Árni Geir Hilmarsson 2, Gunnar Ingi Jónsson 2, Andri Már Sveinsson 2, Hörður Másson 1, Hergeir Grímsson 1.Mörk Aftureldingar: Elvar Ásgeirsson 7, Böðvar Páll Ásgeirsson 6, Árni Bragi Eyjólfsson 4, Örn Ingi Bjarkason 3, Ágúst Birgisson 3, Birkir Benediktsson 3, Kristinn Hrannar Bjarkason 2, Bjarki Lárusson 1.HK - Grótta 31-32Mörk HK: Leó Snær Pétursson 12, Þorgrímur Smári Ólafsson 6, Andri Þór Helgason 5, Óðinn Þór Ríkharðsson 2, Tryggvi Þór Tryggvason 2, Sigurður Egill Karlson 2, Björn Þórsson Björnsson 1, Guðni Már Kristinsson 1.Mörk Gróttu: Þorgeir Davíðsson 6, Kristján Karlsson 5, Árni B. Árnason 5, Aron Heiðar Guðmundsson 4, Hjalti Hjaltason 4, Þórir Jökull Finnbogason 3, Aron Valur Jóhannsson 2, Styrmir Sigurðsson 1, Friðgeir Arnarsson 1, Aron Dagur Pálsson 1.Valur - Stjarnan 33-29Mörk Vals: Geir Guðmundsson 6, Guðmundur Hólmar Helgason 6, Finnur Ingi Stefánsson 6, Orri Freyr Gíslason 3, Elvar Friðriksson 3, Bjartur Guðmundsson 2, Alexander Örn Júlíusson 2, Kári Kristján Kristjánsson 2, Vignir Stefánsson 1, Daníel Þór Ingason 1, Ómar Ingi Magnússon 1.Mörk Stjörnunnar: Sverrir Eyjólfsson 10, Hrannar Bragi Eyjólfsson 5, Víglundur Jarl Þórsson 5, Starri Friðriksson 3, Ari Pétursson 2, Andri Grétarsson 2, Eyþór Magnússon 1, Hjálmtýr Alfreðsson 1.
Íslenski handboltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Sjá meira