Nadal og Federer áfram | Williams úr leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júní 2014 22:49 Rafael Nadal er komin áfram í 16-manna úrslitin á Wimbledon. Vísir/Getty Sjötta degi Wimbledon mótsins í tennis er lokið. Spánverjinn Rafael Nadal, sem vann Opna franska meistaramótið fyrr í mánuðinum, hafði betur gegn Mikail Kukushkin frá Kasakstan í fjórum settum; 6-7, 6-1, 6-1 og 6-1. Nadal mætir Ástralanum Nick Kyrgios í 16-manna úrslitum. Svisslendingurinn Roger Federer bar sigurorð af Kólumbíumanninum Santiago Giraldo í þremur settum; 6-3, 6-1 og 6-3. Hann mætir annað hvort Pólverjanum Jerzy Janowicz eða Spánverjanum Tommy Robredo í næstu umferð. Kanadamaðurinn Milos Raonic sigraði Pólverjann Lukasz Kubot í þremur settum; 7-6, 7-6 og 6-2. Hann leikur annað hvort gegn Japanum Kei Nishikori eða hinum ítalska Simone Bolelli í næstu umferð.Serena Williams féll úr leik fyrir Alize Cornet.Vísir/GettyÍ kvennaflokki gerðust óvæntir hlutir, en Serena Williams, fimmfaldur meistari á Wimbledon, laut í gras fyrir Alize Cornet frá Frakklandi í þremur settum; 1-6, 6-3 og 6-4, en Williams hefur ekki fallið svona snemma úr leik á Wimbledon frá árinu 2005. Cornet, sem er í 24. sæti heimslistans, mætir Eugenie Bouchard frá Kanada í fjórðu umferðinni. Þá komst hin rússneska Maria Sharapova, sem hrósaði sigri á Opna franska í byrjun mánaðarins, einnig áfram í fjórðu umferð eftir sigur á Alison Riske frá Bandaríkjunum í tveimur settum; 6-3 og 6-0. Sharapova mætir Angelique Kerber frá Þýskalandi í næstu umferð. Á morgun er frídagur, en keppni á Wimbledon hefst aftur á mánudaginn. Tennis Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Sjötta degi Wimbledon mótsins í tennis er lokið. Spánverjinn Rafael Nadal, sem vann Opna franska meistaramótið fyrr í mánuðinum, hafði betur gegn Mikail Kukushkin frá Kasakstan í fjórum settum; 6-7, 6-1, 6-1 og 6-1. Nadal mætir Ástralanum Nick Kyrgios í 16-manna úrslitum. Svisslendingurinn Roger Federer bar sigurorð af Kólumbíumanninum Santiago Giraldo í þremur settum; 6-3, 6-1 og 6-3. Hann mætir annað hvort Pólverjanum Jerzy Janowicz eða Spánverjanum Tommy Robredo í næstu umferð. Kanadamaðurinn Milos Raonic sigraði Pólverjann Lukasz Kubot í þremur settum; 7-6, 7-6 og 6-2. Hann leikur annað hvort gegn Japanum Kei Nishikori eða hinum ítalska Simone Bolelli í næstu umferð.Serena Williams féll úr leik fyrir Alize Cornet.Vísir/GettyÍ kvennaflokki gerðust óvæntir hlutir, en Serena Williams, fimmfaldur meistari á Wimbledon, laut í gras fyrir Alize Cornet frá Frakklandi í þremur settum; 1-6, 6-3 og 6-4, en Williams hefur ekki fallið svona snemma úr leik á Wimbledon frá árinu 2005. Cornet, sem er í 24. sæti heimslistans, mætir Eugenie Bouchard frá Kanada í fjórðu umferðinni. Þá komst hin rússneska Maria Sharapova, sem hrósaði sigri á Opna franska í byrjun mánaðarins, einnig áfram í fjórðu umferð eftir sigur á Alison Riske frá Bandaríkjunum í tveimur settum; 6-3 og 6-0. Sharapova mætir Angelique Kerber frá Þýskalandi í næstu umferð. Á morgun er frídagur, en keppni á Wimbledon hefst aftur á mánudaginn.
Tennis Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira