Lífið

Stjörnum prýdd frumsýning

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Kvikmyndin 22 Jump Street var frumsýnd í Regency Village Theatre í Kaliforníu í gær.

Fjöldinn allur af frægu fólki lagði leið sína á rauða dregilinn en það eru þeir Jonah Hill og Channing Tatum sem fara með aðalhlutverkin í grínmyndinni sem verður frumsýnd á Íslandi í kvöld.

Jenna Dewan-Tatum.
Heather Morris.
Channing Tatum og Jonah Hill.
Amber Stevens.
Busy Philipps.
Emmanuelle Chriqui.
Anna Faris.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.