„Fumkennd vinnubrögð“ í máli Hunters Bjarki Ármannsson skrifar 18. júní 2014 23:15 Hundurinn Hunter hefur verið týndur á Miðnesheiði frá því á föstudag en dýralæknir mun sinna honum í kvöld. „Þetta eru hálf fumkennd vinnubrögð,“ segir Árni Stefán Árnason lögfræðingur. „Sem kemur nú ekki á óvart af hálfu Matvælastofnunar og þú mátt hafa það eftir mér.“ Líkt og greint hefur verið frá fannst hundurinn Hunter fyrr í kvöld eftir langa leit, en hann slapp úr búri sínu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á föstudag. Hann er nú kominn í flugskýli Icelandair og beðið er dýralæknis. Árni Stefán, sem hjálpað hefur til við leitina undanfarna daga, er ósáttur með hegðun stjórnvalda í máli Hunters. „Matvælastofnun lét ekkert sjá sig og enginn opinber aðili, eigandinn stóð fyrir þessu alveg sjálf,“ segir hann. „Nú er einhver óvissa um framhaldið. Samkvæmt Tollgæslu á að senda hann út á morgun, ég veit ekki hvort hann fer í sóttkví eða hvað. Það hefur væntanlega verið tekin ákvörðun í málinu, en ég veit ekki hver hún er.“ Eigandi Hunters, sænsk kona búsett í Bandaríkjunum, fann hundinn sjálf eftir ábendingu sem barst Árna fyrr í dag. Hún bíður nú þess að fá að vita hver næstu skref í málinu verða. „Hún er óánægð með framkvæmdina alla,“ segir Árni Stefán. „Málið er að það er ekki vitað hvað á að gera í svona aðstæðum. Það bara er hvergi fest niður í lög.“ Hunter slapp þegar verið var að flytja hann í aðra flugvél en hann og eigandi hans millilentu hér á leið yfir Atlantshafið. Strangar reglur gilda um innflutning hunda til Íslands og var hvarf hans því litið alvarlegum augum. Eigandi hundsins bauð tvö hundruð þúsund króna fundarlaun sem ekki verða greidd út, fyrst hún fann hann sjálf. „Ef ég hefði fundið hann, þá hefði ég gefið launinn til dýraverndunarstarfs hér á landi,“ segir Árni Stefán, sem bauð fram hjálp sína við leit að Hunter. „Það var aldrei þess vegna sem ég tók þátt, ég bara þekki vel til hunda og taldi mig geta hjálpað.“ Tengdar fréttir Dularfulla hundshvarfið á Miðnesheiði Border Collie-hundurinn Hunter er enn ófundinn. Dýravinurinn Árni Stefán Árnason segir hundinn óttast svarklædda menn. 16. júní 2014 07:44 Hunter líklega hræddur og svangur Líklegt er að hann leiti í mannabústaði að mat og hlýrri hönd. 16. júní 2014 11:36 "Leitin algjörlega stjórnlaus“ Hvorki tangur né tetur hefur fundist af hundinum Hunter sem slapp úr búri sínu á föstudaginn þrettánda júní síðastliðinn á Keflavíkurflugvelli. 18. júní 2014 10:50 Eigandinn býður 200 þúsund krónur í fundarlaun Icelandair hefur áður boðið þeim sem hefur hendur í hári Hunters tvo flugmiða en leitin hefur enn engan árangur borið. 15. júní 2014 11:43 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Sjá meira
„Þetta eru hálf fumkennd vinnubrögð,“ segir Árni Stefán Árnason lögfræðingur. „Sem kemur nú ekki á óvart af hálfu Matvælastofnunar og þú mátt hafa það eftir mér.“ Líkt og greint hefur verið frá fannst hundurinn Hunter fyrr í kvöld eftir langa leit, en hann slapp úr búri sínu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á föstudag. Hann er nú kominn í flugskýli Icelandair og beðið er dýralæknis. Árni Stefán, sem hjálpað hefur til við leitina undanfarna daga, er ósáttur með hegðun stjórnvalda í máli Hunters. „Matvælastofnun lét ekkert sjá sig og enginn opinber aðili, eigandinn stóð fyrir þessu alveg sjálf,“ segir hann. „Nú er einhver óvissa um framhaldið. Samkvæmt Tollgæslu á að senda hann út á morgun, ég veit ekki hvort hann fer í sóttkví eða hvað. Það hefur væntanlega verið tekin ákvörðun í málinu, en ég veit ekki hver hún er.“ Eigandi Hunters, sænsk kona búsett í Bandaríkjunum, fann hundinn sjálf eftir ábendingu sem barst Árna fyrr í dag. Hún bíður nú þess að fá að vita hver næstu skref í málinu verða. „Hún er óánægð með framkvæmdina alla,“ segir Árni Stefán. „Málið er að það er ekki vitað hvað á að gera í svona aðstæðum. Það bara er hvergi fest niður í lög.“ Hunter slapp þegar verið var að flytja hann í aðra flugvél en hann og eigandi hans millilentu hér á leið yfir Atlantshafið. Strangar reglur gilda um innflutning hunda til Íslands og var hvarf hans því litið alvarlegum augum. Eigandi hundsins bauð tvö hundruð þúsund króna fundarlaun sem ekki verða greidd út, fyrst hún fann hann sjálf. „Ef ég hefði fundið hann, þá hefði ég gefið launinn til dýraverndunarstarfs hér á landi,“ segir Árni Stefán, sem bauð fram hjálp sína við leit að Hunter. „Það var aldrei þess vegna sem ég tók þátt, ég bara þekki vel til hunda og taldi mig geta hjálpað.“
Tengdar fréttir Dularfulla hundshvarfið á Miðnesheiði Border Collie-hundurinn Hunter er enn ófundinn. Dýravinurinn Árni Stefán Árnason segir hundinn óttast svarklædda menn. 16. júní 2014 07:44 Hunter líklega hræddur og svangur Líklegt er að hann leiti í mannabústaði að mat og hlýrri hönd. 16. júní 2014 11:36 "Leitin algjörlega stjórnlaus“ Hvorki tangur né tetur hefur fundist af hundinum Hunter sem slapp úr búri sínu á föstudaginn þrettánda júní síðastliðinn á Keflavíkurflugvelli. 18. júní 2014 10:50 Eigandinn býður 200 þúsund krónur í fundarlaun Icelandair hefur áður boðið þeim sem hefur hendur í hári Hunters tvo flugmiða en leitin hefur enn engan árangur borið. 15. júní 2014 11:43 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Sjá meira
Dularfulla hundshvarfið á Miðnesheiði Border Collie-hundurinn Hunter er enn ófundinn. Dýravinurinn Árni Stefán Árnason segir hundinn óttast svarklædda menn. 16. júní 2014 07:44
Hunter líklega hræddur og svangur Líklegt er að hann leiti í mannabústaði að mat og hlýrri hönd. 16. júní 2014 11:36
"Leitin algjörlega stjórnlaus“ Hvorki tangur né tetur hefur fundist af hundinum Hunter sem slapp úr búri sínu á föstudaginn þrettánda júní síðastliðinn á Keflavíkurflugvelli. 18. júní 2014 10:50
Eigandinn býður 200 þúsund krónur í fundarlaun Icelandair hefur áður boðið þeim sem hefur hendur í hári Hunters tvo flugmiða en leitin hefur enn engan árangur borið. 15. júní 2014 11:43