Lífið

Í jogginggalla á rauða dreglinum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
American Comedy-verðlaunin voru afhent í Hammerstein Ballroom í New York á laugardagskvöldið.

Meðal gesta var spéfuglinn Bill Cosby sem stressaði sig ekki á klæðaburði. 

Jálkurinn mætti í gráum jogginggalla á herlegheitin á meðan allir aðrir mættu í sínu fínasta pússi og vakti grínistinn svo sannarlega athygli.

Reffilegur.
Scott Campbell og Lake Bell.
Aubrey Plaza og Amy Poehler.
Leslie Mann.
Patrick Stewart og Sunny Ozell.
Seth Rogen.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.