Lífið

Stjörnurnar styðja baráttuna gegn brjóstakrabbameini

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Stjörnurnar fjölmenntu í Hot Pink-teitið á vegum Breast Cancer Research Foundation í New York í gærkvöldi til að styðja við baráttuna gegn brjóstakrabbameini.

Teitið var haldið á Waldorf Astoria-hótelinu en meðal gesta var leikkonan og fyrirsætan Elizabeth Hurley.

Hún er dugleg að hvetja konur að fara í krabbameinsskoðun en hún missti ömmu sína úr brjóstakrabbameini árið 1992.

Elizabeth Hurley.
Donna Karan og Leonard Lauder.
Hailee Steinfeld.
Katrina Bowden.
Sara Bareilles.
Vera Wang.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.