Lífið

Hætt saman eftir fimm ára samband

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikarinn Zach Braff og kærasta hans, fyrirsætan Taylor Bagley, eru hætt saman.

Zach og Taylor höfðu verið saman í fimm ár og hættu saman fyrir rúmlega mánuði síðan.

Leikarinn hefur verið afar upptekinn í sýningunni Bullets Over Broadway sem var frumsýnd 10. apríl en Taylor hvatti hann til að taka verkefnið að sér fyrir tveimur árum síðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.