Lífið

Ofurfyrirsæta með afró

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
GLAAD Media-verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í gær.

Margt var um góða gesti og var ofurfyrirsætan Naomi Campbell meðal þeirra sem lögðu leið sína á hátíðina.

Naomi skartaði afróhárgreiðslu á rauða dreglinum sem vakti svo sannarlega athygli.

Glæsileg.
Góð greiðsla.
Jennifer Lopez.
Lupita Nyong'o.
Ellen Page og Laverne Cox.
Rebecca Gayheart.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.