Boladagur fer vel af stað Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 3. apríl 2014 23:37 Þau bitu á agnið. Frá vinstri: Stefan Dennis, Erin Brady og Joey Barton. vísir/getty Hinn árlegi Boladagur hófst með látum klukkan 20 í kvöld en hann er haldinn í þriðja sinn og kallaður „stærsti Twitter-viðburður ársins“ af nefnd Boladagsins. Boladagur gengur út á reyna að fá erlendar stjörnur til að svara sér á Twitter og eru færslurnar merktar #Boladagur. Fólk fer frumlegar leiðir við að reyna að fá viðbrögð frá stjörnunum en allur gangur er á því hversu góð viðbrögðin eru. Um 3.000 tíst merkt Boladeginum hafa verið sett inn frá því leikar hófust í kvöld og nú þegar hafa nokkrar stjörnur bitið á agnið. Á meðal þeirra má nefna sápuóperustjörnuna Stefan Dennis úr Nágrönnum, Erin Brady, ungfrú Bandaríkin 2013, og knattspyrnumanninn Joey Barton. Fyrsta árið sem Boladagurinn var haldinn voru send um 9.000 tíst með merkingunni en þau voru rúmlega 18.000 á síðasta ári. Það jafngildir tísti á fimm sekúndna fresti þá 27 tíma sem viðburðurinn stóð yfir. Á miðnætti annað kvöld lýkur Boladeginum svo formlega en fylgjast má með framvindu mála á vefsíðu Boladags og í rauntíma neðst í fréttinni.Nokkur vel valin tíst @MuggsyBogues Hi, you gave my wife a RT exactly one year ago, any chance you do the same for me? I envy her so much for that RT! #boladagur— Tómas Jónasson (@tommijonasar) April 3, 2014 @MissUSA Hello Miss it would be great honor to get RT from you to your dear FAN from ICELAND #boladagur— Sigurður ingi (@Ziggi92) April 3, 2014 @Rickafox Can we have a RT for the fans here in Iceland there are finals in the icelandic basketball league. Super Excitement now #boladagur— Flameboypro (@Flameboypro) April 3, 2014 Both superb broadcasters > RT @stefan__23 @piersmorgan Who is better in your opinion, Letterman or Jay Leno, and why ?— Piers Morgan (@piersmorgan) April 3, 2014 @gardar_k You said it, I didn't .— Nancy Allen (@RealNancyAllen) April 3, 2014 Hér má fylgjast með Boladeginum í rauntíma Tweets about '#boladagur' Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Hinn árlegi Boladagur hófst með látum klukkan 20 í kvöld en hann er haldinn í þriðja sinn og kallaður „stærsti Twitter-viðburður ársins“ af nefnd Boladagsins. Boladagur gengur út á reyna að fá erlendar stjörnur til að svara sér á Twitter og eru færslurnar merktar #Boladagur. Fólk fer frumlegar leiðir við að reyna að fá viðbrögð frá stjörnunum en allur gangur er á því hversu góð viðbrögðin eru. Um 3.000 tíst merkt Boladeginum hafa verið sett inn frá því leikar hófust í kvöld og nú þegar hafa nokkrar stjörnur bitið á agnið. Á meðal þeirra má nefna sápuóperustjörnuna Stefan Dennis úr Nágrönnum, Erin Brady, ungfrú Bandaríkin 2013, og knattspyrnumanninn Joey Barton. Fyrsta árið sem Boladagurinn var haldinn voru send um 9.000 tíst með merkingunni en þau voru rúmlega 18.000 á síðasta ári. Það jafngildir tísti á fimm sekúndna fresti þá 27 tíma sem viðburðurinn stóð yfir. Á miðnætti annað kvöld lýkur Boladeginum svo formlega en fylgjast má með framvindu mála á vefsíðu Boladags og í rauntíma neðst í fréttinni.Nokkur vel valin tíst @MuggsyBogues Hi, you gave my wife a RT exactly one year ago, any chance you do the same for me? I envy her so much for that RT! #boladagur— Tómas Jónasson (@tommijonasar) April 3, 2014 @MissUSA Hello Miss it would be great honor to get RT from you to your dear FAN from ICELAND #boladagur— Sigurður ingi (@Ziggi92) April 3, 2014 @Rickafox Can we have a RT for the fans here in Iceland there are finals in the icelandic basketball league. Super Excitement now #boladagur— Flameboypro (@Flameboypro) April 3, 2014 Both superb broadcasters > RT @stefan__23 @piersmorgan Who is better in your opinion, Letterman or Jay Leno, and why ?— Piers Morgan (@piersmorgan) April 3, 2014 @gardar_k You said it, I didn't .— Nancy Allen (@RealNancyAllen) April 3, 2014 Hér má fylgjast með Boladeginum í rauntíma Tweets about '#boladagur'
Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira