Lífið

Syngur rapplög í Broadway-búning

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikkonan Anne Hathaway fór á kostum í þætti Jimmy Fallon í gærkvöldi.

Jimmy sat við píanóið á meðan hann og Anne sungu vel þekkt rapplög, eins og Gin and Juice og In Da Club í sérstökum Broadway-búning.

Anne gerði meira að segja góðlátlegt grín að sjálfri sér í lögunum eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.