Skallarinn laus úr haldi lögreglu Kjartan Atli Kjartansson skrifar 31. mars 2014 15:16 Anna segist öll vera að koma til, þó að hún sé engin fegurðardrottning eins og er. Maðurinn sem skallaði konu á níræðisaldri á laugardag hefur verið látinn laus úr haldi lögreglu. Maðurinn var handtekinn aðfaranótt sunnudags. Auk þess að ráðast á konuna var maðurinn sakaður um að hafa unnið skemmdir á sex bifreiðum á laugardagskvöld. Hann viðurkenndi öll brotin fyrir lögreglu. Konan sem varð fyrir árásinni, Anna Guðjónsdóttir, ætlar sér að kæra manninn. „Ég hef ekki kært hann enn því ég kann ekkert að gera svona skýrslu. En ég fæ einhverja hjálp við það,“ útskýrir hún. Hún segir rannsóknarlögregluna vera komna í málið. „Ég fékk heimsókn frá þeim í dag og ég held að þeir ætli að koma hingað aftur á morgun.“Kom að hundi Aðdragandi árásarinnar var snarpur. Anna var úti í garðinum sínum við Njálsgötu. Hún kom að hundi sem var bundinn. „Þetta var fallegur svartur hundur og ég er mikill dýravinur og er að skoða hann.“ Hún segir árásarmanninn þá hafa birst. „Hann veittist að mér gargar á mig að ég eigi að láta hundinn vera og dembir hausnum í ennið á mér,“ útskýrir hún. Maðurinn réðst einnig á og skallaði annan mann sem ætlaði að koma Önnu til hjálpar.„Heppin að vera ekki drepin“ Anna segist vera að skána í andlitinu, en hún bólgnaði mjög eftir að hafa verið skölluð. „Marið er að koma út. Ég er bara nokkuð góð núna. En mér er sagt að ég hafi verið heppin að vera ekki drepin. Lögreglumenn sögðu mér að ég hefði hæglega getað dáið við þetta högg,“ segir Anna og bætir við: „Ég er alls engin fegurðardrottning núna, en það er sko seigt í þeirri gömlu.“ Tengdar fréttir Kona á níræðisaldri var skölluð Árásarmaðurinn var handtekinn eftir að hafa brotið rúður í fimm bílum í nótt. 29. mars 2014 11:49 „Hann gekk ekki svo illa frá mér helvískur“ 83 ára gömul kona sem ráðist var á og hún skölluð, ber sig vel eftir árásina, sem átti sér stað fyrir utan heimili hennar á föstudaginn. 30. mars 2014 20:53 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Maðurinn sem skallaði konu á níræðisaldri á laugardag hefur verið látinn laus úr haldi lögreglu. Maðurinn var handtekinn aðfaranótt sunnudags. Auk þess að ráðast á konuna var maðurinn sakaður um að hafa unnið skemmdir á sex bifreiðum á laugardagskvöld. Hann viðurkenndi öll brotin fyrir lögreglu. Konan sem varð fyrir árásinni, Anna Guðjónsdóttir, ætlar sér að kæra manninn. „Ég hef ekki kært hann enn því ég kann ekkert að gera svona skýrslu. En ég fæ einhverja hjálp við það,“ útskýrir hún. Hún segir rannsóknarlögregluna vera komna í málið. „Ég fékk heimsókn frá þeim í dag og ég held að þeir ætli að koma hingað aftur á morgun.“Kom að hundi Aðdragandi árásarinnar var snarpur. Anna var úti í garðinum sínum við Njálsgötu. Hún kom að hundi sem var bundinn. „Þetta var fallegur svartur hundur og ég er mikill dýravinur og er að skoða hann.“ Hún segir árásarmanninn þá hafa birst. „Hann veittist að mér gargar á mig að ég eigi að láta hundinn vera og dembir hausnum í ennið á mér,“ útskýrir hún. Maðurinn réðst einnig á og skallaði annan mann sem ætlaði að koma Önnu til hjálpar.„Heppin að vera ekki drepin“ Anna segist vera að skána í andlitinu, en hún bólgnaði mjög eftir að hafa verið skölluð. „Marið er að koma út. Ég er bara nokkuð góð núna. En mér er sagt að ég hafi verið heppin að vera ekki drepin. Lögreglumenn sögðu mér að ég hefði hæglega getað dáið við þetta högg,“ segir Anna og bætir við: „Ég er alls engin fegurðardrottning núna, en það er sko seigt í þeirri gömlu.“
Tengdar fréttir Kona á níræðisaldri var skölluð Árásarmaðurinn var handtekinn eftir að hafa brotið rúður í fimm bílum í nótt. 29. mars 2014 11:49 „Hann gekk ekki svo illa frá mér helvískur“ 83 ára gömul kona sem ráðist var á og hún skölluð, ber sig vel eftir árásina, sem átti sér stað fyrir utan heimili hennar á föstudaginn. 30. mars 2014 20:53 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Kona á níræðisaldri var skölluð Árásarmaðurinn var handtekinn eftir að hafa brotið rúður í fimm bílum í nótt. 29. mars 2014 11:49
„Hann gekk ekki svo illa frá mér helvískur“ 83 ára gömul kona sem ráðist var á og hún skölluð, ber sig vel eftir árásina, sem átti sér stað fyrir utan heimili hennar á föstudaginn. 30. mars 2014 20:53