Lífið

Skilnaður hjá Idol-stjörnu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Twilight-stjarnan Nikki Reed og Idol-stjarnan Paul McDonald eru skilin.

„Nikki Reed og Paul McDonald hafa ákveðið að binda enda á hjónaband sitt eftir mikla umhugsun. Þau hafa búið í sitthvoru lagi síðustu sex mánuði vegna vinnunnar. Þau halda áfram að vera bestu vinir,“ segir í tilkynningu frá blaðafulltrúa Nikki.

Nikki og Paul giftu sig í október árið 2011 en Paul sló í gegn í tíundu seríu American Idol sem var sýnd það ár.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.