Horfðu á þetta og hættu að kvarta - MYNDBAND Ellý Ármanns skrifar 24. mars 2014 15:30 visir/youtube/einkasafn Örnu Meðfylgjandi má sjá myndskeið af æfingum vikunnar sem Ísfirðingurinn Arna Sigríður Albertsdóttir, 23 ára, setti saman en hún varð fyrir alvarlegum mænuskaða í slysi þar sem hún fór af skíðabrautinni og hafnaði á tré þegar hún keppti með Skíðafélagi Ísafjarðar í Noregi árið 2006. Arna hefur verið bundin við hjólastól síðan en hún heldur ótrauð áfram eins og sjá má í myndskeiðinu sem þú ættir að gefa þér tíma til að horfa á. Arna stefnir á Ólympíuleikana sem fram fara í Ríó 2016. „Ég á erfitt með að svara því, ætli þetta sé ekki einhverskona útrás sem mig vantar og ég fæ með því að æfa, svo finnst mér þetta bara svo gaman, mig langar alltaf að ná lengra og gera betur,“ segir Arna spurð hvar hún fær þennan kraft þrátt fyrir að geta ekki gengið. Stefnir á ÓlympíuleikanaHvert stefnir þú? „Stærsta markmiðið er að komast á Ólympíuleika og keppa á handahjóli. Svo er ég með mikið af minni markmiðum eins og til dæmis að bæta tímann minn í maraþoni og bæta bara formið almennt,“ segir Arna.Erfiðast að byrjaHvað viltu segja við fólk sem nennir ekki að hreyfa sig? „Kannski helst að það veit ekki af hverju það er að missa. Ef allir myndu finna hvað það gefur manni mikið að æfa reglulega, hvað það hefur mikil áhrif á allt lífið þá held ég að allir væru í góðu formi, alltaf. Það er engin spurning fyrir mér að það er erfiðast að byrja, það er erfiðast að koma æfingum í rútínuna og finna hreyfingu sem hentar manni. Það er alls ekkert langt síðan ég hélt að ég ætti aldrei eftir að stunda hreyfingu eða íþróttir aftur. Ég bara sá það ekki gerast þegar ég missti hreyfigetuna í neðri hluta líkamans,“ segir þessi kraftmikla stúlka sem við ættum öll að taka okkur til fyrirmyndar. Bloggið hennar Örnu. Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira
Meðfylgjandi má sjá myndskeið af æfingum vikunnar sem Ísfirðingurinn Arna Sigríður Albertsdóttir, 23 ára, setti saman en hún varð fyrir alvarlegum mænuskaða í slysi þar sem hún fór af skíðabrautinni og hafnaði á tré þegar hún keppti með Skíðafélagi Ísafjarðar í Noregi árið 2006. Arna hefur verið bundin við hjólastól síðan en hún heldur ótrauð áfram eins og sjá má í myndskeiðinu sem þú ættir að gefa þér tíma til að horfa á. Arna stefnir á Ólympíuleikana sem fram fara í Ríó 2016. „Ég á erfitt með að svara því, ætli þetta sé ekki einhverskona útrás sem mig vantar og ég fæ með því að æfa, svo finnst mér þetta bara svo gaman, mig langar alltaf að ná lengra og gera betur,“ segir Arna spurð hvar hún fær þennan kraft þrátt fyrir að geta ekki gengið. Stefnir á ÓlympíuleikanaHvert stefnir þú? „Stærsta markmiðið er að komast á Ólympíuleika og keppa á handahjóli. Svo er ég með mikið af minni markmiðum eins og til dæmis að bæta tímann minn í maraþoni og bæta bara formið almennt,“ segir Arna.Erfiðast að byrjaHvað viltu segja við fólk sem nennir ekki að hreyfa sig? „Kannski helst að það veit ekki af hverju það er að missa. Ef allir myndu finna hvað það gefur manni mikið að æfa reglulega, hvað það hefur mikil áhrif á allt lífið þá held ég að allir væru í góðu formi, alltaf. Það er engin spurning fyrir mér að það er erfiðast að byrja, það er erfiðast að koma æfingum í rútínuna og finna hreyfingu sem hentar manni. Það er alls ekkert langt síðan ég hélt að ég ætti aldrei eftir að stunda hreyfingu eða íþróttir aftur. Ég bara sá það ekki gerast þegar ég missti hreyfigetuna í neðri hluta líkamans,“ segir þessi kraftmikla stúlka sem við ættum öll að taka okkur til fyrirmyndar. Bloggið hennar Örnu.
Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira