Lífið

Fór í borðtennis á afmælinu

Ritstjórn Lífsins skrifar
Brosandi glöð yfir skemmtilegum afmælisdegi.
Brosandi glöð yfir skemmtilegum afmælisdegi. Vísir/getty
Leikkonan Jessica Chastain hélt upp á 37 ára afmælið sitt með því að fara í borðtennis og karókí. 

Chastain eyddi afmælisdeginum í faðmi fjölskyldu og vina, til dæmis leikaranum Tom Hiddleston

Leikkonan fékk alla afmælisgesti í heimsókn til sín til Toronto þar sem hún er við tökur á myndinni Crimson Peak. Hún segir í stöðuuppfærslu á Facebook-síðu sinni að henni líði eins og hún búi á tökustöðum en að hún sé þakklát að hafa nóg að gera. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.