Lífið

Hugsanlega sætasta "selfie“-mynd í heimi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Stjörnuhjónin Sarah Michelle Gellar og Freddie Prinze Jr. tóku sæta „selfie“-mynd af sér saman til að fagna því að Sarah er komin með tvö hundruð þúsund fylgjendur á Twitter.

Sarah og Freddie hafa ekki sést mikið saman síðan þau giftu sig árið 2002 og forðast það að opinbera einkalíf sitt í fjölmiðlum.

Þau eiga saman dótturina Charlotte, fjögurra ára, og soninn Rocky, sautján mánaða.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.