Innlent

Aflaverðmæti dróst saman um 4,1 prósent

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
vísir/gva
MYND/HAGSTOFA ÍSLANDS
Aflaverðmæti íslenskra skipa árið 2013 dróst saman um 4,1% frá árinu 2012.

Verðmæti botnfiskafla dróst saman um 4,7% milli ára. Þar hefur verðlækkun á þorski mikið að segja.

Á árinu 2013 veiddu íslensk skip um 15,3% meira af þorski heldur en árið 2012 á meðan heildarverðmæti þorskaflans dróst saman um 4,4% milli ára. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×