Lífið

Glamúr og glæsileiki

Fjölbreyttur rauður dregill á Brit-verðlaunum
Fjölbreyttur rauður dregill á Brit-verðlaunum
Brit- verðlaunin fóru fram með pompi og pragt í Lundúnum í gær.

David Bowie, Artic Monkeys og Ellie Goulding voru meðal sigurvegarar kvöldsins en meðal þeirra sem komu fram voru Beyonce, Bruno Mars og Katy Perry

Rauði dregillinn stóð fyrir sínu þó sitt sýnist hverjum um fataval stjarnana. 

Lily Allen var í glitrandi svörtum síðkjól með gult hár. 

Peaches Geldof fékk mikið lof tískuspekinga fyrir klæðaburð sinn á rauða dreglinum. 

Samfestingur og fjólubláar varir hjá söngkonunni Jessie J. 

Söng-og leikkonan Rita Ora var glæsileg í gulu.

Þessi kjóll Ellie Goulding vakti ekki mikla lukku hjá tískupressunni. En sitt sýnist hverjum. 

Nicole Scherzinger var svartklædd með bert á milli. 

Pharell Williams skildi hattinn eftir heima í þetta sinn en mætti í glitrandi jakkafötum með brett upp á skálmarnar. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.