Lífið

"Nú er loksins komið verkfall“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Nemendur við Menntaskólann í Reykjavík hafa sent frá sér glænýtt lag.
Nemendur við Menntaskólann í Reykjavík hafa sent frá sér glænýtt lag. mynd/skjáskot.
Nemendur við Menntaskólann í Reykjavík hafa sent frá sér glænýtt lag sem kom út í skemmtiþætti Menntaskólans í Reykjavík, Bingó, í gærkvöldi.

Lagið er unnið í samstarfi við hinn unga og efnilega tónlistarmann, Halldór Eldjárn. Í því velta nemendur fyrir sér á gamansaman hátt hvernig þeir myndu nýta tímann ef af verkfalli framhaldsskólakennara yrði.

Myndbandið má sjá hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.