Taugaáfall eða ungur og óreyndur í erfiðum bransa? 20. febrúar 2014 23:45 Shia LaBeouf og James Franco Vísir/Getty „Þessi hegðun gæti bent til margra hluta - allt frá því að hann sé að fá taugaáfall, til þess að hann sé ungur og óreyndur í erfiðum bransa,“ segir James Franco í bréfi sínu sem hann birti á vef New York Times í gær, og vísar þar í hegðun kollega síns Shia LaBeouf undanfarna mánuði. LaBeouf hefur vakið mikla athygli undanfarið fyrir furðuleg uppátæki, allt frá því að stela hugmynd af stuttmynd til þess að ganga með hauspoka á nýafstaðinni kvikmyndahátíð í Berlín. Franco líkir LaBeouf við efni heimildamyndar Joaquin Phoenix, I'm still here, og nefnir Marlon Brando einnig í því samhengi, en sá átti í erfiðleikum með að fóta sig sem opinber persóna. En hver er tilgangur bréfsins? Ef að tilgangur uppátækjanna er til þess að sanna eitthvað eða að sýna fram á listrænt eðli sitt segir Franco: „Ég vona að hann passi sig á því að klúðra ekki því góða orðspori sem hann hefur unnið sér inn sem leikari í þeim eina tilgangi að sýna heiminum að hann sé listamaður.“ Tengdar fréttir Shia LaBeouf sendi typpamyndir "Það fyrsta sem framleiðendur myndarinnar fóru fram á voru myndir af typpinu á mér,“ segir LaBeouf. 7. janúar 2014 16:00 Shia LaBeouf biðst afsökunar Afsökunarbeiðni og slagsmál Shia LaBeouf á bar náðust á myndband. 17. janúar 2014 13:30 Shia LaBeouf skallaði mann fyrir utan skemmtistað í London Leikarinn Shia LaBeouf hefur oft farið mikinn á skemmtanalífinu en nýjasta uppátæki hans átti sér stað í gær er hann skallaði mann fyrir utan skemmtistaðinn Hobgoblin í London. 18. janúar 2014 13:28 Skammast sín fyrir ritstuld Bloggarar tóku eftir því að mikil líkindi voru með stuttmynd Shia LaBeouf og teiknimyndasögum Daniel Clowes. 17. desember 2013 18:00 Shia LaBeouf missti vitið í Berlín Óð út af blaðamannafundi á kvikmyndahátíðinni í Berlín sem nú stendur yfir. 11. febrúar 2014 22:30 Shia LaBeouf stendur fyrir furðulegum gjörningi í Kaliforníu Shia LaBeouf stendur nú fyrir gjörning sem heitir #iamsorry, 14. febrúar 2014 21:30 Mest lesið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
„Þessi hegðun gæti bent til margra hluta - allt frá því að hann sé að fá taugaáfall, til þess að hann sé ungur og óreyndur í erfiðum bransa,“ segir James Franco í bréfi sínu sem hann birti á vef New York Times í gær, og vísar þar í hegðun kollega síns Shia LaBeouf undanfarna mánuði. LaBeouf hefur vakið mikla athygli undanfarið fyrir furðuleg uppátæki, allt frá því að stela hugmynd af stuttmynd til þess að ganga með hauspoka á nýafstaðinni kvikmyndahátíð í Berlín. Franco líkir LaBeouf við efni heimildamyndar Joaquin Phoenix, I'm still here, og nefnir Marlon Brando einnig í því samhengi, en sá átti í erfiðleikum með að fóta sig sem opinber persóna. En hver er tilgangur bréfsins? Ef að tilgangur uppátækjanna er til þess að sanna eitthvað eða að sýna fram á listrænt eðli sitt segir Franco: „Ég vona að hann passi sig á því að klúðra ekki því góða orðspori sem hann hefur unnið sér inn sem leikari í þeim eina tilgangi að sýna heiminum að hann sé listamaður.“
Tengdar fréttir Shia LaBeouf sendi typpamyndir "Það fyrsta sem framleiðendur myndarinnar fóru fram á voru myndir af typpinu á mér,“ segir LaBeouf. 7. janúar 2014 16:00 Shia LaBeouf biðst afsökunar Afsökunarbeiðni og slagsmál Shia LaBeouf á bar náðust á myndband. 17. janúar 2014 13:30 Shia LaBeouf skallaði mann fyrir utan skemmtistað í London Leikarinn Shia LaBeouf hefur oft farið mikinn á skemmtanalífinu en nýjasta uppátæki hans átti sér stað í gær er hann skallaði mann fyrir utan skemmtistaðinn Hobgoblin í London. 18. janúar 2014 13:28 Skammast sín fyrir ritstuld Bloggarar tóku eftir því að mikil líkindi voru með stuttmynd Shia LaBeouf og teiknimyndasögum Daniel Clowes. 17. desember 2013 18:00 Shia LaBeouf missti vitið í Berlín Óð út af blaðamannafundi á kvikmyndahátíðinni í Berlín sem nú stendur yfir. 11. febrúar 2014 22:30 Shia LaBeouf stendur fyrir furðulegum gjörningi í Kaliforníu Shia LaBeouf stendur nú fyrir gjörning sem heitir #iamsorry, 14. febrúar 2014 21:30 Mest lesið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Shia LaBeouf sendi typpamyndir "Það fyrsta sem framleiðendur myndarinnar fóru fram á voru myndir af typpinu á mér,“ segir LaBeouf. 7. janúar 2014 16:00
Shia LaBeouf biðst afsökunar Afsökunarbeiðni og slagsmál Shia LaBeouf á bar náðust á myndband. 17. janúar 2014 13:30
Shia LaBeouf skallaði mann fyrir utan skemmtistað í London Leikarinn Shia LaBeouf hefur oft farið mikinn á skemmtanalífinu en nýjasta uppátæki hans átti sér stað í gær er hann skallaði mann fyrir utan skemmtistaðinn Hobgoblin í London. 18. janúar 2014 13:28
Skammast sín fyrir ritstuld Bloggarar tóku eftir því að mikil líkindi voru með stuttmynd Shia LaBeouf og teiknimyndasögum Daniel Clowes. 17. desember 2013 18:00
Shia LaBeouf missti vitið í Berlín Óð út af blaðamannafundi á kvikmyndahátíðinni í Berlín sem nú stendur yfir. 11. febrúar 2014 22:30
Shia LaBeouf stendur fyrir furðulegum gjörningi í Kaliforníu Shia LaBeouf stendur nú fyrir gjörning sem heitir #iamsorry, 14. febrúar 2014 21:30