Lífið

"Nemendur líta á sig sem viðskiptavini“

Sindri Sindrason skrifar
„Ef ég hefði vitað hvernig ég myndi hafa það í framtíðinni hefði ég frekar valið að verða flugfreyja,“ segir spænskukennarinn Ásdís Þórólfsdóttir hlæjandi líkt og hún gerir af launum sínum sem eru um 350 þúsund krónur á mánuði þrátt fyrir að hún hafi kennt í tíu ár og hafi mastersgráðu. 

Ásdís spjallaði við Sindra Sindrason um málið í Íslandi í dag í gær.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.