Lífið

Leikarabarn fætt

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikaraparið Emily Blunt og John Krasinski eignuðust sitt fyrsta barn í gær.

„Við vildum segja ykkur fréttirnar beint. Emily og ég erum svo ótrúlega hamingjusöm að hafa eignast dóttur okkar Hazel í dag! Til hamingju með afmælið!“ skrifar John á Twitter-síðu sína.

Emily og John byrjuðu saman árið 2008 og trúlofuðu sig ári síðar. Þau gengu í það heilaga þann 10. júlí árið 2010 á Ítalíu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.