Lífið

Hundarnir í Skálafelli - MYNDIR

Myndir/Vilhelm Gunnarsson
„Hundarnir fá frí vikulega til að að slaka á,“ segir Klara Thuilliez, sem býður upp á hundasleðaferðir frá Skálafelli. Hundarnir eru 46 talsins og fá sinn frídag sama hvort bókanir berast eða ekki. Fyrirtækinu er lokað á frídegi hundanna.

Ljósmyndari Fréttablaðsins, Vilhelm Gunnarsson, myndaði hundana á frídegi sínum í gær. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.