Lífið

"Hún var hér sem guðmóðir - ekki prinsessa“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Kate Middleton, hertogaynjan af Cambridge, maður hennar Vilhjálmur prins og hálfs árs gamli sonur þeirra, George mættu í skírn hjá gömlum skólafélaga Kate fyrir stuttu. 

Kate var í afar mikilvægu hlutverki þar sem hún var guðmóðir barnsins.

„Hún var hér sem guðmóðir - ekki prinsessa,“ segir presturinn Ken Dunstan.

„Hún gerði það sem hún var beðin um að gera sem var að lofa ýmsu sem guðforeldrar þurfa að gera,“ bætir hann við.

Falleg fjölskylda.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.