Lífið

Vegfarendur hlýja köldum dreng

Samúel Karl Olason skrifar
Vegfarendur lánuðu Jóhannesi klæðnað sinn.
Vegfarendur lánuðu Jóhannesi klæðnað sinn. Skjáskot úr myndbandi
Ungur drengur sat mjög illa klæddur í strætóskýli í Ósló í Noregi en aðrir vegfarendur létu ekki á sér standa og lánuðu drengnum, sem heitir Jóhannes, úlpur og vettlinga svo hann gæti hlýjað sér.

Um er að ræða tilraun SOS Barnaþorpa í Noregi tilað vekja athygli á nauð barna í Sýrlandi sem bráðvantar fatnað.

Óhætt er að segja að um hjartnæmt myndband er að ræða.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.