Lífið

Heimtar síðari pils

Ugla Egilsdóttir skrifar
Þessi kjóll er líklega of stuttur fyrir smekk Elísabetar.
Þessi kjóll er líklega of stuttur fyrir smekk Elísabetar.
Elísabet Bretadrottning hefur beðið Kate Middleton um að ganga í síðari pilsum. Kate er á leið til Ástralíu með fjölskyldunni. Því má vænta þess að eftir ferðina verði til myndir af henni í síðari pilsum en hún hefur klæðst hingað til.

Kate hefur fengið liðsinni traustustu ráðgjafa drottningar við að tóna niður klæðaburðinn svo hann verði minna ögrandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.