Lífið

Sjáðu muninn á stelpunni

myndir/getty
Fyrirsætan Cara Delevingne, 21 árs, var viðstödd brúðkaup elstu systur sinnar eldsnemma á föstudagsmorgun. Fyrirsætan var ákaflega smart klædd í kamellitaða kápu, svartan kjól og háa hæla. Þá má sjá hana ófarðaða á hlaupum að tala í símann. Breytingin er rosaleg. Merkilegt hvað rétta förðunin getur breytt útlitinu.

Smart er hún!





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.