Innlent

Mikil snjóflóðahætta á Austfjörðum

Veðurstofan telur nú mikla snjóflóðahættu á Austfjörðum, og hefur þar með hækkað hættuna um eitt stig, eða úr nokkukrri hættu, eins og gildir fyrir norðanverða Vestfirði og utanverðan Tröllaskaga.

Það snjóaði til fjalla á Austfjörðum í nótt og spáð er slyddu eða snjókomu næsta sólarhringinn. Ekki hafa þó borist fregnir af flóðum þar í nótt, en það skýrist í  birtingu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×