Stærsta reiðhöll landsins opnar í Kópavogi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. janúar 2014 21:32 Stærsta reiðhöll landsins verður tekin í notkun 1. febrúar næstkomandi á Kjóavöllum í Kópavogi en hún er um 4000 fermetrar að stærð og með áhorfendastúku fyrir 850 manns. Kostnaður við höllina er um 500 milljónir króna. Magnús Hlynur skoðaði nýju reiðhöllina í dag. Það er Hestamannafélagið á Kjóavöllum sem stendur að byggingunni en félagið samanstendur af Hestamannafélögunum Gusti í Kópavogi og Andvara, sem heitir Sprettur í dag. Jón Albert Sigurbjörnsson, Byggingastjóri JÁVERKS, sem byggir húsið var formaður Landssambands hestamanna til marga ára og þekkir því vel til hestamennskunnar. „Þetta er náttúrulega mjög stórt og vandað hús, hér eru menn að byggja gríðarlega flott hús, sem er hestamennskunni til framdráttar. Það er vandað til í öllum verkþáttum, það sést bara á öllu sem gert er hér," segir Jón Albert Sigurbjörnsson, byggingastjóri. Hvernig er að að byggja eitt stykki reiðhöll? „Það er mjög skemmtilegt, skemmtilegt fyrir mig, ég vann fyrir hestamenn lengi og kem að þessu með þessum hætti. Mér finnst þetta mjög skemmtilegt, þetta er krefjandi verkefni, það er gaman þegar samtök hestamanna geta byggt svona gríðarlega vel fyrir sína starfsemi," bætir Jón við.Vonast til að hægt verði að reka höllina En hverju mun nýja reiðhöllin, eða Sprettshöllin eins og hún er kölluð nýtast? „Vonandi nýtist það sem best en það er bara framtíðin sem sker úr um það," segir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, formaður Spretts. „Vonandi nýtist þetta fyrir hestamennskuna sem er vaxandi hér á svæðinu. Við þurfum bara að skapa tækifæri til að nýta húsið, auðvitað getur verið ýmsilegt annað inn í því en hestamennska, sérstaklega yfir sumartímann, það verður bara framtíðin að leiða í ljós," bætir hann við. Sveinbjörn segir að vel hafi gengið að fjármaga nýju höllina. „Sjálft hestamannafélagið byggir húsið, við fengum tiltekinn pening í þetta frá Garðabæ og Kópavogsbæ, peningarnir frá Kópavogi ganga í þessa höll og frá Garðabæ til að reisa vellina. Svo voru hestamannafélögin með tiltekna fjármuni, þeir ganga allir í þetta. Auðvitað verður þetta þannig að menn þurfa að passa sig að geta rekið þetta, við teljum að það sé hægt, af því að þetta er íþróttahús þá munum við fá rekstrarstyrki frá sveitarfélögunum eins og önnur íþróttafélög. Svo þufum við bara að standa okkur eins og allir aðrir í þjóðfélaginu, þá er þetta hægt," segir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Stærsta reiðhöll landsins verður tekin í notkun 1. febrúar næstkomandi á Kjóavöllum í Kópavogi en hún er um 4000 fermetrar að stærð og með áhorfendastúku fyrir 850 manns. Kostnaður við höllina er um 500 milljónir króna. Magnús Hlynur skoðaði nýju reiðhöllina í dag. Það er Hestamannafélagið á Kjóavöllum sem stendur að byggingunni en félagið samanstendur af Hestamannafélögunum Gusti í Kópavogi og Andvara, sem heitir Sprettur í dag. Jón Albert Sigurbjörnsson, Byggingastjóri JÁVERKS, sem byggir húsið var formaður Landssambands hestamanna til marga ára og þekkir því vel til hestamennskunnar. „Þetta er náttúrulega mjög stórt og vandað hús, hér eru menn að byggja gríðarlega flott hús, sem er hestamennskunni til framdráttar. Það er vandað til í öllum verkþáttum, það sést bara á öllu sem gert er hér," segir Jón Albert Sigurbjörnsson, byggingastjóri. Hvernig er að að byggja eitt stykki reiðhöll? „Það er mjög skemmtilegt, skemmtilegt fyrir mig, ég vann fyrir hestamenn lengi og kem að þessu með þessum hætti. Mér finnst þetta mjög skemmtilegt, þetta er krefjandi verkefni, það er gaman þegar samtök hestamanna geta byggt svona gríðarlega vel fyrir sína starfsemi," bætir Jón við.Vonast til að hægt verði að reka höllina En hverju mun nýja reiðhöllin, eða Sprettshöllin eins og hún er kölluð nýtast? „Vonandi nýtist það sem best en það er bara framtíðin sem sker úr um það," segir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, formaður Spretts. „Vonandi nýtist þetta fyrir hestamennskuna sem er vaxandi hér á svæðinu. Við þurfum bara að skapa tækifæri til að nýta húsið, auðvitað getur verið ýmsilegt annað inn í því en hestamennska, sérstaklega yfir sumartímann, það verður bara framtíðin að leiða í ljós," bætir hann við. Sveinbjörn segir að vel hafi gengið að fjármaga nýju höllina. „Sjálft hestamannafélagið byggir húsið, við fengum tiltekinn pening í þetta frá Garðabæ og Kópavogsbæ, peningarnir frá Kópavogi ganga í þessa höll og frá Garðabæ til að reisa vellina. Svo voru hestamannafélögin með tiltekna fjármuni, þeir ganga allir í þetta. Auðvitað verður þetta þannig að menn þurfa að passa sig að geta rekið þetta, við teljum að það sé hægt, af því að þetta er íþróttahús þá munum við fá rekstrarstyrki frá sveitarfélögunum eins og önnur íþróttafélög. Svo þufum við bara að standa okkur eins og allir aðrir í þjóðfélaginu, þá er þetta hægt," segir Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira