Lífið

Kate Middleton á afmæli

Ugla Egilsdóttir skrifar
Hér er Kate Middleton ásamt eiginmanni sínum William, syninum George og hundinum Lupo.
Hér er Kate Middleton ásamt eiginmanni sínum William, syninum George og hundinum Lupo.
Kate Middleton, eiginkona William Bretaprins, á afmæli í dag. Hún er 32ja ára. Þetta er fyrsta afmælið hennar eftir fæðingu frumburðarins, prinsins George.

Breska blaðið E! News hefur heimildir fyrir því að Kate hyggist eyða afmælisdeginum með móður sinni.  

Eiginmaðurinn er líklega of upptekinn við nám sitt til að geta haft það náðugt með fjölskyldunni.

Móðir Kate Middleton sást kaupa afmælisgjöf handa dóttur sinni í London. Ekki kemur fram hvað hún keypti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.