Íslenskir neytendur beittir blekkingum Hjörtur Hjartarson skrifar 9. janúar 2014 18:55 Landbúnaðarráðherra segir nauðsynlegt að stöðva þær blekkingar sem hafa tíðkast varðandi upprunamerkingar á landbúnaðarvörum í verslununum. Formaður Bændasamtakanna tekur undir með ráðherra enda sé það óþolandi hvernig skammtímahagsmunir einstakra fyrirtækja stofni góðri ímynd íslenskra landbúnaðarafurða í hættu. Upprunamerkingar á fersku og frosnu nautakjöti hafa verið í gildi hérlendis síðan 2011. Það á hinsvegar ekki við um aðrar landbúnaðarvöru. Reglugerð frá Evrópusambandinu sem innleidd verður á Íslandi í lok þessa árs skyldar matvælaframleiðendur til að upprunamerkja allar landbúnaðarvörur. Formaður Bændasamtakanna telur hinsvegar nauðsynlegt að flýta gildistöku þessar laga enda hafi íslenskir neytendur verið beittir blekkingum. „Já, það má alveg segja það. Ef að menn eru að markaðsetja innflutta búvöru eins og til dæmis kjötvöru sem er þítt upp og blandað saman við framleiðslu hér heima þá er það klárlega blekking og er óásættanlegt,“ segir Sindri Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Telurðu að fyrirtæki hafi vísvitandi nýtt sér þá staðreynd að ekki er krafist upprunamerkinga á annarri búvöru en nautakjöti? „Ég veit ekki hvað ég á að segja um það en þessar fréttir segja okkur það að þetta er raunin. Þetta segir okkur líka að það er nauðsynlegt að setja þær reglur að hér sé nauðsynlegt að upprunamerkja allar búvörur,“ segir Sindri og bætir því að hætta sé á að svona starfshættir geti skaða ímynd landbúnaðar á Íslandi. Landbúnaðarráðherra tekur undir orð Sindra um að blekkingum sé beitt þegar landbúnaðarvörur eru ekki upprunamerktar. Hann segir ekkert því til fyrirstöðu að flýta gildistöku laganna. Ekki sé þó með öllu ljóst hvenær það muni gerast. Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Landbúnaðarráðherra segir nauðsynlegt að stöðva þær blekkingar sem hafa tíðkast varðandi upprunamerkingar á landbúnaðarvörum í verslununum. Formaður Bændasamtakanna tekur undir með ráðherra enda sé það óþolandi hvernig skammtímahagsmunir einstakra fyrirtækja stofni góðri ímynd íslenskra landbúnaðarafurða í hættu. Upprunamerkingar á fersku og frosnu nautakjöti hafa verið í gildi hérlendis síðan 2011. Það á hinsvegar ekki við um aðrar landbúnaðarvöru. Reglugerð frá Evrópusambandinu sem innleidd verður á Íslandi í lok þessa árs skyldar matvælaframleiðendur til að upprunamerkja allar landbúnaðarvörur. Formaður Bændasamtakanna telur hinsvegar nauðsynlegt að flýta gildistöku þessar laga enda hafi íslenskir neytendur verið beittir blekkingum. „Já, það má alveg segja það. Ef að menn eru að markaðsetja innflutta búvöru eins og til dæmis kjötvöru sem er þítt upp og blandað saman við framleiðslu hér heima þá er það klárlega blekking og er óásættanlegt,“ segir Sindri Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Telurðu að fyrirtæki hafi vísvitandi nýtt sér þá staðreynd að ekki er krafist upprunamerkinga á annarri búvöru en nautakjöti? „Ég veit ekki hvað ég á að segja um það en þessar fréttir segja okkur það að þetta er raunin. Þetta segir okkur líka að það er nauðsynlegt að setja þær reglur að hér sé nauðsynlegt að upprunamerkja allar búvörur,“ segir Sindri og bætir því að hætta sé á að svona starfshættir geti skaða ímynd landbúnaðar á Íslandi. Landbúnaðarráðherra tekur undir orð Sindra um að blekkingum sé beitt þegar landbúnaðarvörur eru ekki upprunamerktar. Hann segir ekkert því til fyrirstöðu að flýta gildistöku laganna. Ekki sé þó með öllu ljóst hvenær það muni gerast.
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira