Lífið

Húsráð: Fljótlegri leið til að þrífa mottur

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Ryksugan á fullu.
Ryksugan á fullu.
Nú er nóg að gera hjá flestum og margir sem kvíða því eflaust að þrífa fyrir jólin.

Þá er um að gera að nýta sér flýtileiðir þegar kemur að því að líða eins og heimilið sé tandurhreint.

Ein af þessum flýtileiðum er að strá matarsóda yfir teppi sem er komin vond lykt af. Matarsódinn er skilinn eftir á teppinu eða mottunni í fimmtán mínútum og síðan er hann ryksugaður í burtu.

Gerist varla einfaldara!


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.