Kramer í sögubækurnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2014 15:11 Hollendingarnir þrír sem unnu til verðlauna í dag. Vísir/Getty Hollendingurinn Sven Kramer varð í dag aðeins annar maðurinn frá upphafi til að verja Ólympíumeistaratitil í 5000 m skautahlaupi karla. Kramer bætti einnig Ólympíumet sitt í greininni er hann kom í mark á 6:10,76 mínútum. Hollendingar voru sigursælir í greininni og röðuð sér í öll verðlaunasætin. Annar varð Jan Blokuijsen og Jorrit Bergsma vann brons. Kramer vann gull í þessari grein í Vancouver fyrir fjórum árum og silfur á leikunum í Tórínó fyrir átta árum síðan. Hann hefur haft mikla yfirburði í greininni og ekki tapað í neinni keppni síðan 2012, alls sextán talsins. Þess má geta að hann er fyrsti Hollendingurinn sem vinnur tvenn gullverðlaun í röð á Vetrarólympíuleikum. Kramer er 27 ára gamall sem vakti mikla athygli á leikunum árið 2010 þegar hann var í viðtali hjá bandarísku NBC-sjónvarpsstöðinni. Spyrillinn bað hann um að greina frá nafni sínu og í hvaða grein hann keppti. Kramer svaraði með því að spyrja á móti; „Ertu heimskur?“ Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Sjá meira
Hollendingurinn Sven Kramer varð í dag aðeins annar maðurinn frá upphafi til að verja Ólympíumeistaratitil í 5000 m skautahlaupi karla. Kramer bætti einnig Ólympíumet sitt í greininni er hann kom í mark á 6:10,76 mínútum. Hollendingar voru sigursælir í greininni og röðuð sér í öll verðlaunasætin. Annar varð Jan Blokuijsen og Jorrit Bergsma vann brons. Kramer vann gull í þessari grein í Vancouver fyrir fjórum árum og silfur á leikunum í Tórínó fyrir átta árum síðan. Hann hefur haft mikla yfirburði í greininni og ekki tapað í neinni keppni síðan 2012, alls sextán talsins. Þess má geta að hann er fyrsti Hollendingurinn sem vinnur tvenn gullverðlaun í röð á Vetrarólympíuleikum. Kramer er 27 ára gamall sem vakti mikla athygli á leikunum árið 2010 þegar hann var í viðtali hjá bandarísku NBC-sjónvarpsstöðinni. Spyrillinn bað hann um að greina frá nafni sínu og í hvaða grein hann keppti. Kramer svaraði með því að spyrja á móti; „Ertu heimskur?“
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Sjá meira