Ásdís Rán útilokar ekki að þátttakendur fái bótox Ellý Ármanns skrifar 20. mars 2014 10:45 Mynd/Jón Páll/Stöð 3 Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir hefur í nægu að snúast við undirbúning á nýjum sjónvarpsþætti sem hefur göngu sína á Stöð 3 í lok apríl. „Við skyggnumst bak við tjöldin í heimi fegurðar, lífstíls og heilsu og komumst að hinum ýmsu leyndarmálum. Þátturinn verður með skemmtilegu raunveruleikasniði. Við fylgjum eftir tveim heppnum konum í lífstílsátaki þar sem þær fá tækifæri á að finna drottningarnar í sér aftur og njóta þess besta sem finnst í heimi fegurðar og heilsu hér á landi,“ segir Ásdís. Þegar talið berst að lýtaaðgerðum segir Ásdís: „Varðandi lýtalækningarnar þá komum við til með að aðstoða á því sviði ef ástæða er til ef þátttakandinn telur það brýna þörf að laga eitthvað eða bæta. Ég útiloka ekki að þær láti setja í sig botox en við veljum þátttakendurna núna næstu daga og langar mig að nota tækifærið og þakka öllum þessu frábæru konum sem sendu mér email á netfangið asdisran@gmail.com og sóttu um þátttöku.“ „Ég bjóst aldrei við öllum þessum áhuga sem sýnir bara það að það er kominn tími á að gera vel við og bara líka skyggnast inn í heim íslensku húsmóðurinnar og sjá hvernig staðan er þar. Spurningin er hvort þær hafi einhvern tíma eða pening til að hugsa um sjálfa sig eða eru það bara börnin og fjölskyldan? Við komumst að þessu öllu fljótlega.“ „Þátturinn fer í loftið á Stöð 3 núna í lok apríl. Þetta er svakalega skemmtilegt og spennandi verkefni þar sem ég fæ tækifæri á að koma með mína reynslu úr erlendu sjónvarpi til Íslands og stefni náttúrulega á að gera ótrúlega spennandi og áhugavert sjónvarpsefni sem enginn má missa af.“ Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir hefur í nægu að snúast við undirbúning á nýjum sjónvarpsþætti sem hefur göngu sína á Stöð 3 í lok apríl. „Við skyggnumst bak við tjöldin í heimi fegurðar, lífstíls og heilsu og komumst að hinum ýmsu leyndarmálum. Þátturinn verður með skemmtilegu raunveruleikasniði. Við fylgjum eftir tveim heppnum konum í lífstílsátaki þar sem þær fá tækifæri á að finna drottningarnar í sér aftur og njóta þess besta sem finnst í heimi fegurðar og heilsu hér á landi,“ segir Ásdís. Þegar talið berst að lýtaaðgerðum segir Ásdís: „Varðandi lýtalækningarnar þá komum við til með að aðstoða á því sviði ef ástæða er til ef þátttakandinn telur það brýna þörf að laga eitthvað eða bæta. Ég útiloka ekki að þær láti setja í sig botox en við veljum þátttakendurna núna næstu daga og langar mig að nota tækifærið og þakka öllum þessu frábæru konum sem sendu mér email á netfangið asdisran@gmail.com og sóttu um þátttöku.“ „Ég bjóst aldrei við öllum þessum áhuga sem sýnir bara það að það er kominn tími á að gera vel við og bara líka skyggnast inn í heim íslensku húsmóðurinnar og sjá hvernig staðan er þar. Spurningin er hvort þær hafi einhvern tíma eða pening til að hugsa um sjálfa sig eða eru það bara börnin og fjölskyldan? Við komumst að þessu öllu fljótlega.“ „Þátturinn fer í loftið á Stöð 3 núna í lok apríl. Þetta er svakalega skemmtilegt og spennandi verkefni þar sem ég fæ tækifæri á að koma með mína reynslu úr erlendu sjónvarpi til Íslands og stefni náttúrulega á að gera ótrúlega spennandi og áhugavert sjónvarpsefni sem enginn má missa af.“
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira