Stökk fram af svölum á annarri hæð til að bjarga litla frænda sínum Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. ágúst 2014 08:45 Josh Shaw spilar líklega ekkert í ár. vísir/getty Josh Shaw, bakvörður ruðningsliðs USC-háskólans í Bandaríkjunum, spilar líklega ekkert á tímabilinu vegna alvarlegra ökklameiðsla sem hann varð fyrir um helgina. Shaw, sem er á fimmta ári og var kosinn fyrirliði liðsins af liðsfélögum sínum á laugardaginn, stóð úti á svölum á annarri hæð í fjölskylduboði seinna um kvöldið þegar hann sá sjö ára gamlan frænda sinn sem kann ekki að synda berjast við að halda sér á floti í sundlaug við húsið. ESPN.com greinir frá. Hann stökk rakleiðis fram af svölunum og lenti á malbiki við sundlaugina og slasaðist alvarlega á ökkla. Þrátt fyrir það skreið hann ofan í laugina og kom frænda sínum til bjargar. Sjálfur náði hann svo að toga sig upp úr vatninu. „Ég myndi gera þetta aftur fyrir hvaða barn sem er, ekki bara frænda minn. Mér líður mjög illa í ökklanum, en ég er heppinn að vera umkringdur bestu þjálfurum og læknum í heiminum. Vonandi get ég bara spilað sem fyrst,“ segir Shaw við ESPN.com. Þetta er mikið áfall fyrir Shaw sem spilaði alla fjórtán leiki liðsins á síðasta ári og átti að vera lykilmaður í vörninni aftur á þessu ári. Nú er óvíst hvað verður um framtíð hans, sérstaklega hvað varðar NFL-deildina. „Þetta var hetjulega gert hjá Josh. Svona maður er hann. Það er leiðinlegt að han verði frá og við munum sakna hans,“ segir Steve Sarkisian, þjálfari USC. NFL Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Sjá meira
Josh Shaw, bakvörður ruðningsliðs USC-háskólans í Bandaríkjunum, spilar líklega ekkert á tímabilinu vegna alvarlegra ökklameiðsla sem hann varð fyrir um helgina. Shaw, sem er á fimmta ári og var kosinn fyrirliði liðsins af liðsfélögum sínum á laugardaginn, stóð úti á svölum á annarri hæð í fjölskylduboði seinna um kvöldið þegar hann sá sjö ára gamlan frænda sinn sem kann ekki að synda berjast við að halda sér á floti í sundlaug við húsið. ESPN.com greinir frá. Hann stökk rakleiðis fram af svölunum og lenti á malbiki við sundlaugina og slasaðist alvarlega á ökkla. Þrátt fyrir það skreið hann ofan í laugina og kom frænda sínum til bjargar. Sjálfur náði hann svo að toga sig upp úr vatninu. „Ég myndi gera þetta aftur fyrir hvaða barn sem er, ekki bara frænda minn. Mér líður mjög illa í ökklanum, en ég er heppinn að vera umkringdur bestu þjálfurum og læknum í heiminum. Vonandi get ég bara spilað sem fyrst,“ segir Shaw við ESPN.com. Þetta er mikið áfall fyrir Shaw sem spilaði alla fjórtán leiki liðsins á síðasta ári og átti að vera lykilmaður í vörninni aftur á þessu ári. Nú er óvíst hvað verður um framtíð hans, sérstaklega hvað varðar NFL-deildina. „Þetta var hetjulega gert hjá Josh. Svona maður er hann. Það er leiðinlegt að han verði frá og við munum sakna hans,“ segir Steve Sarkisian, þjálfari USC.
NFL Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Sjá meira