Svart og sykurlaust í ræktinni Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 29. október 2014 09:30 Stíll Rick Owens er í anda health goth. Vísir/Getty Nýjasta æðið í dag er Health Goth eða heilsu goth. Flestir kannast við goth lífsstíllinn sem kom í kjölfar pönksins og einkenndist af drunga og dauða. Því munu sennilega flestir spyrja sig hvernig í ósköpunum þetta tvennt fer saman; að vera goth og heilsufrík. Heilsu goth byggir vissulega á sömu hugmyndum, en er snúið upp í það að æfa öfga mikið og helst þangað til þú heldur að þú sért við það að deyja. Heilsu goth varð fyrst vinsælt vorið 2013 þegar Facebooksíðan Health Goth var stofnuð. Undanfarið hefur kassamerkingin #healthgoth náð vinsældum á Twitter þar sem vitnað er í tíu boðorð þeirra. Þar er lögð áhersla á að æfa almennilega og gerð uppreisn gegn stereótýpum í líkamsrækt, sólbrúnum kroppum sem mæta bara til þess að skoða sig í speglinum eða æfa einungis efri búk. Á síðunni deadworldwide útskýrir Caitlin Mary Cunningham, eigandi hennar, hugtakið „health goth“ svona: „Hugsaðu um satanísku Biblíuna. Þar er talað um að þú sért þinnar eigin gæfu smiður og með því að vera þinn eigin Guð þá ertu að taka stjórn á þínu lífi. Það er heilsu goth. Lyfta þungu, nota ketilbjöllur og taka hnébeygjur. Þú færð aðeins einn líkama og eitt tækifæri til þess að lífa. Að lifa heilsusamlegu lífi, vera í formi og samkvæmur sjálfum sér, það er heilsu goth,“ segir Cunningham. Það verður seint sagt um þennan lífsstíl að hann sé litríkur. Svart og ekkert nema svart ræður ríkjum, með einstaka hvítu og gráu. Sportlegur klæðnaður sem virkar bæði í ræktinni og úti á lífinu. Víð æfingaföt, einföld snið, netabolir, glansandi efni, þykkbotna íþróttaskór og framtíðarleg, stundum vélræn hönnun. Hönnuðir eins og Rick Owens og Alexander Wang eru skólabókardæmi um health goth stíl, ásamt klassískum fötum frá Nike og Adidas. Merkið Hood by Air, sem hefur verið vinsælt hjá tónlistarmönnum eins og Kendrick Lamar og Kanye West. Þrátt fyrir að þessir tískuhönnuðir geri fatnað í anda health goth, er þeim meinilla við að kalla þetta tískubylgju og vilja heldur kalla þetta lífsstíl. 10 Boðorð heilsu gotharans#healthgoth1. 80% af árangrinum næst í eldhúsinu2. Þú getur ekki einangrað brennslu á einn líkamshluta3. Æfðu allan líkamann jafnt4. Ekki sleppa fótadegi5. Ekki vera hrædd(ur) við a lyfta6. Ef þú getur ekki lyft þungu, léttu það þá7. Kláraðu æfinguna/settið8. Ekki skoða þig í speglinum9. Æfðu þangað til þér líður eins og þú sért að deyja10. Næring fyrir og eftir æfingu skiptir máli #healthgoth Tweets Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Sjá meira
Nýjasta æðið í dag er Health Goth eða heilsu goth. Flestir kannast við goth lífsstíllinn sem kom í kjölfar pönksins og einkenndist af drunga og dauða. Því munu sennilega flestir spyrja sig hvernig í ósköpunum þetta tvennt fer saman; að vera goth og heilsufrík. Heilsu goth byggir vissulega á sömu hugmyndum, en er snúið upp í það að æfa öfga mikið og helst þangað til þú heldur að þú sért við það að deyja. Heilsu goth varð fyrst vinsælt vorið 2013 þegar Facebooksíðan Health Goth var stofnuð. Undanfarið hefur kassamerkingin #healthgoth náð vinsældum á Twitter þar sem vitnað er í tíu boðorð þeirra. Þar er lögð áhersla á að æfa almennilega og gerð uppreisn gegn stereótýpum í líkamsrækt, sólbrúnum kroppum sem mæta bara til þess að skoða sig í speglinum eða æfa einungis efri búk. Á síðunni deadworldwide útskýrir Caitlin Mary Cunningham, eigandi hennar, hugtakið „health goth“ svona: „Hugsaðu um satanísku Biblíuna. Þar er talað um að þú sért þinnar eigin gæfu smiður og með því að vera þinn eigin Guð þá ertu að taka stjórn á þínu lífi. Það er heilsu goth. Lyfta þungu, nota ketilbjöllur og taka hnébeygjur. Þú færð aðeins einn líkama og eitt tækifæri til þess að lífa. Að lifa heilsusamlegu lífi, vera í formi og samkvæmur sjálfum sér, það er heilsu goth,“ segir Cunningham. Það verður seint sagt um þennan lífsstíl að hann sé litríkur. Svart og ekkert nema svart ræður ríkjum, með einstaka hvítu og gráu. Sportlegur klæðnaður sem virkar bæði í ræktinni og úti á lífinu. Víð æfingaföt, einföld snið, netabolir, glansandi efni, þykkbotna íþróttaskór og framtíðarleg, stundum vélræn hönnun. Hönnuðir eins og Rick Owens og Alexander Wang eru skólabókardæmi um health goth stíl, ásamt klassískum fötum frá Nike og Adidas. Merkið Hood by Air, sem hefur verið vinsælt hjá tónlistarmönnum eins og Kendrick Lamar og Kanye West. Þrátt fyrir að þessir tískuhönnuðir geri fatnað í anda health goth, er þeim meinilla við að kalla þetta tískubylgju og vilja heldur kalla þetta lífsstíl. 10 Boðorð heilsu gotharans#healthgoth1. 80% af árangrinum næst í eldhúsinu2. Þú getur ekki einangrað brennslu á einn líkamshluta3. Æfðu allan líkamann jafnt4. Ekki sleppa fótadegi5. Ekki vera hrædd(ur) við a lyfta6. Ef þú getur ekki lyft þungu, léttu það þá7. Kláraðu æfinguna/settið8. Ekki skoða þig í speglinum9. Æfðu þangað til þér líður eins og þú sért að deyja10. Næring fyrir og eftir æfingu skiptir máli #healthgoth Tweets
Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Sjá meira