Arnór: Á betri stað nú en fyrir ári Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. október 2014 13:30 Arnór Atlason, skytta íslenska landsliðsins í handbolta, nýtur sín þessa stundina með Saint-Raphaël í frönsku úrvalsdeildinni. Það var þó ekki alltaf svo. „Staðan á liðinu er betri nú en fyrir ári síðan. Það voru þjálfaraskipti í sumar og við fórum ágætlega í gegnum þau,“ útskýrir Arnór sem verður í eldlínunni í kvöld er Ísland mætir Ísrael í undankeppni EM 2016. Arnór er á sínu öðru ári í Frakklandi og eftir erfitt fyrsta ár líður honum vel nú. „Ég er með stærra hlutverk en ég var með í fyrra og ég var auðvitað ekki sáttur þá. En ég hef tekið meiri ábyrgð í ár og það hefur gengið vel. Ég er á betri stað nú en fyrir ári síðan,“ segir hann.Vísir„Við erum í fimmta sæti núna og teljum okkur vera með lið sem getur verið í hópi 4-5 efstu liðanna. Við erum því á pari núna og líður vel, þó svo að við viljum auðvitað meira.“ Franska úrvalsdeildin hefur verið að styrkjast með hverju árinu og Arnór segir að þó svo að liðin séu nokkuð frá þeim allra bestu í Þýskalandi séu öll liðin í Frakklandi sterk og enginn auðveldur andstæðingur í deildinni. „Ég sé ekki eftir þeirri ákvörðun að koma hingað og mun aldrei gera. Það var það eina rétta í stöðunni á þeim tímapunkti þegar ég þurfti að taka ákvörðun um mína framtíð. Okkur í fjölskyldunni líður þess fyrir utan mjög vel í Frakklandi.“Strákarnir niðurlútir eftir tapið gegn Bosníu í júní.VísirArnór var eins og aðrir landsliðsmenn svekktur eftir að Ísland tapaði fyrir Bosníu í umspili fyrir HM 2015 í sumar. Strákarnir vilja bæta fyrir það með því að komast á EM í Póllandi en sú vegferð hefst í Laugardalshöllinni í kvöld. „Það er eldmóður í okkur og það er gott að finna fyrir því. Við verðum að nýta það sem gerðist í sumar og gera eitthvað gott úr því - þetta var spark í rassinn. Það finn ég þegar ég ræði við leikmenn og þjálfara.“ „Það verður fyrst högg fyrir okkur ef við missum af öðru stórmóti. Við ætlum að gera allt sem við getum til að komast til Póllands en það verður alls ekki sjálfgefið að komast þangað.“ „Við erum í erfiðum riðli og þurfum að standa okkur vel. En við vitum að þessi vika er mikilvæg og ef við vinnum fyrstu tvo leikina erum við með þetta í okkar eigin höndum.“ Ísland mætir svo Svartfjallalandi ytra á sunnudaginn. Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur talar hreint út: Var með óbragð í munninum allt sumarfríið Landsliðsfyrirliðinn segist hafa fundið fyrir andlegri þreytu í hópnum í sumar þegar handboltalandsliðinu mistókst að komast á HM. 27. október 2014 14:15 „Handboltinn er bananasport að þessu leyti“ Snorri Steinn Guðjónsson segir að hann hafi skilning á þeirri ákvörðun að hleypa Þýskalandi á HM í Katar. 28. október 2014 06:45 Aron tafðist í Svíþjóð Biluð flugvél seinkaði komu Arons Rafns til landsins. 28. október 2014 06:00 Snorri Steinn: Stefni ekki að því að skora meira en Guðjón Valur Leikstjórnandi landsliðsins skorar yfir átta mörk í leik í frönsku 1. deildinni. 28. október 2014 15:00 Ásgeir Örn verður með gegn Svartfjallalandi - konan búin að eiga Karlalandsliðið í handbolta fær góðan liðsstyrk fyrir leikinn gegn Svartfellingum á sunnudaginn. 28. október 2014 14:15 Verður liðsfélagi Guðjóns Vals keyptur í landslið Katar? Danijel Saric, markvörður Barcelona og liðsfélagi landsliðsfyrirliðans Guðjóns Vals Sigurðssonar, er einn besti markvörður heims og nú gæti þessi snjalli markvörður spilað fyrir nýtt landslið á HM 2015. 28. október 2014 23:45 Ísrael tapaði síðasta æfingaleiknum fyrir Íslandsför Fyrstu mótherjar Íslands í undankeppni EM 2016 töpuðu gegn Finnlandi. 27. október 2014 13:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira
Arnór Atlason, skytta íslenska landsliðsins í handbolta, nýtur sín þessa stundina með Saint-Raphaël í frönsku úrvalsdeildinni. Það var þó ekki alltaf svo. „Staðan á liðinu er betri nú en fyrir ári síðan. Það voru þjálfaraskipti í sumar og við fórum ágætlega í gegnum þau,“ útskýrir Arnór sem verður í eldlínunni í kvöld er Ísland mætir Ísrael í undankeppni EM 2016. Arnór er á sínu öðru ári í Frakklandi og eftir erfitt fyrsta ár líður honum vel nú. „Ég er með stærra hlutverk en ég var með í fyrra og ég var auðvitað ekki sáttur þá. En ég hef tekið meiri ábyrgð í ár og það hefur gengið vel. Ég er á betri stað nú en fyrir ári síðan,“ segir hann.Vísir„Við erum í fimmta sæti núna og teljum okkur vera með lið sem getur verið í hópi 4-5 efstu liðanna. Við erum því á pari núna og líður vel, þó svo að við viljum auðvitað meira.“ Franska úrvalsdeildin hefur verið að styrkjast með hverju árinu og Arnór segir að þó svo að liðin séu nokkuð frá þeim allra bestu í Þýskalandi séu öll liðin í Frakklandi sterk og enginn auðveldur andstæðingur í deildinni. „Ég sé ekki eftir þeirri ákvörðun að koma hingað og mun aldrei gera. Það var það eina rétta í stöðunni á þeim tímapunkti þegar ég þurfti að taka ákvörðun um mína framtíð. Okkur í fjölskyldunni líður þess fyrir utan mjög vel í Frakklandi.“Strákarnir niðurlútir eftir tapið gegn Bosníu í júní.VísirArnór var eins og aðrir landsliðsmenn svekktur eftir að Ísland tapaði fyrir Bosníu í umspili fyrir HM 2015 í sumar. Strákarnir vilja bæta fyrir það með því að komast á EM í Póllandi en sú vegferð hefst í Laugardalshöllinni í kvöld. „Það er eldmóður í okkur og það er gott að finna fyrir því. Við verðum að nýta það sem gerðist í sumar og gera eitthvað gott úr því - þetta var spark í rassinn. Það finn ég þegar ég ræði við leikmenn og þjálfara.“ „Það verður fyrst högg fyrir okkur ef við missum af öðru stórmóti. Við ætlum að gera allt sem við getum til að komast til Póllands en það verður alls ekki sjálfgefið að komast þangað.“ „Við erum í erfiðum riðli og þurfum að standa okkur vel. En við vitum að þessi vika er mikilvæg og ef við vinnum fyrstu tvo leikina erum við með þetta í okkar eigin höndum.“ Ísland mætir svo Svartfjallalandi ytra á sunnudaginn.
Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur talar hreint út: Var með óbragð í munninum allt sumarfríið Landsliðsfyrirliðinn segist hafa fundið fyrir andlegri þreytu í hópnum í sumar þegar handboltalandsliðinu mistókst að komast á HM. 27. október 2014 14:15 „Handboltinn er bananasport að þessu leyti“ Snorri Steinn Guðjónsson segir að hann hafi skilning á þeirri ákvörðun að hleypa Þýskalandi á HM í Katar. 28. október 2014 06:45 Aron tafðist í Svíþjóð Biluð flugvél seinkaði komu Arons Rafns til landsins. 28. október 2014 06:00 Snorri Steinn: Stefni ekki að því að skora meira en Guðjón Valur Leikstjórnandi landsliðsins skorar yfir átta mörk í leik í frönsku 1. deildinni. 28. október 2014 15:00 Ásgeir Örn verður með gegn Svartfjallalandi - konan búin að eiga Karlalandsliðið í handbolta fær góðan liðsstyrk fyrir leikinn gegn Svartfellingum á sunnudaginn. 28. október 2014 14:15 Verður liðsfélagi Guðjóns Vals keyptur í landslið Katar? Danijel Saric, markvörður Barcelona og liðsfélagi landsliðsfyrirliðans Guðjóns Vals Sigurðssonar, er einn besti markvörður heims og nú gæti þessi snjalli markvörður spilað fyrir nýtt landslið á HM 2015. 28. október 2014 23:45 Ísrael tapaði síðasta æfingaleiknum fyrir Íslandsför Fyrstu mótherjar Íslands í undankeppni EM 2016 töpuðu gegn Finnlandi. 27. október 2014 13:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira
Guðjón Valur talar hreint út: Var með óbragð í munninum allt sumarfríið Landsliðsfyrirliðinn segist hafa fundið fyrir andlegri þreytu í hópnum í sumar þegar handboltalandsliðinu mistókst að komast á HM. 27. október 2014 14:15
„Handboltinn er bananasport að þessu leyti“ Snorri Steinn Guðjónsson segir að hann hafi skilning á þeirri ákvörðun að hleypa Þýskalandi á HM í Katar. 28. október 2014 06:45
Snorri Steinn: Stefni ekki að því að skora meira en Guðjón Valur Leikstjórnandi landsliðsins skorar yfir átta mörk í leik í frönsku 1. deildinni. 28. október 2014 15:00
Ásgeir Örn verður með gegn Svartfjallalandi - konan búin að eiga Karlalandsliðið í handbolta fær góðan liðsstyrk fyrir leikinn gegn Svartfellingum á sunnudaginn. 28. október 2014 14:15
Verður liðsfélagi Guðjóns Vals keyptur í landslið Katar? Danijel Saric, markvörður Barcelona og liðsfélagi landsliðsfyrirliðans Guðjóns Vals Sigurðssonar, er einn besti markvörður heims og nú gæti þessi snjalli markvörður spilað fyrir nýtt landslið á HM 2015. 28. október 2014 23:45
Ísrael tapaði síðasta æfingaleiknum fyrir Íslandsför Fyrstu mótherjar Íslands í undankeppni EM 2016 töpuðu gegn Finnlandi. 27. október 2014 13:15