Lífið

Jonathan Ross á Íslandi

Bjarki Ármannsson skrifar
Ross er með vinsælli spjallþáttastjórnendum Bretlands.
Ross er með vinsælli spjallþáttastjórnendum Bretlands. Mynd/Getty
Breski sjónvarpsmaðurinn Jonathan Ross er staddur á Íslandi, ef marka má tíst hans frá því í gærmorgun.

Ross setti inn á vefinn mynd af sér og myndarlegum smáhesti með skilaboðunum: „Er staddur á Íslandi. Á baki ljúfustu hesta heims. Afsakið húfuhárið.“

Hinn 53 ára gamli Ross er helst þekktur fyrir spjallþátt sinn á BBC sem hann hefur stjórnað síðan árið 2001. 
















Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.