Zach setti daglega mynd á Instagram í 98 daga og innihéldu allar myndirnar ástarjátningar og gullhamra.
Hann deildi síðustu myndinni á afmælisdegi Emily í desember og þá voru skilaboðin einföld: „Mig langar til að kvænast þér.“
Emily var í skýjunum með uppátækið - þá sérstaklega síðustu skilaboðin.
