Bjóða tíu blaðamönnum frá hverri þjóð á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2014 12:45 Vísir/Stefán Alþjóðahandboltasambandið hefur sent út bréf til þeirra 24 þjóða sem keppa á HM í handbolta í Katar í janúar og ætlar að bjóða tíu blaðamönnum frá hverri þjóð á heimsmeistaramótið. Danska sambandið ætlar ekki að þiggja boðið. Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmin hafa gefið eftir sæti sín á HM og IHF, Alþjóðahandboltasambandið, á eftir að ákveða hvaða þjóðir taki sæti þeirra. Handknattleikssamband Íslands sækist eftir öðru sætanna og þykir líklegt að Ísland fái að vera með. Hver samband fær að velja sjálft þessa tíu blaðamenn ef þeir uppfylla þrjú skilyrði, hafi áhuga á handbolta, starfi fyrir fjölmiðil og bæði skrifi og tali ensku. Sé það allt í fínu lagi þá mun blaðamaðurinn fá allt frítt á meðan mótinu stendur auk þess að ferðakostnaður hans verður greiddur. Hassan Moustafa, forseti IHF, skrifaði undir bréfið en það ekki ljóst hvort að IHF eða Handknattleikssamband Katar greiði kostnaðinn. Það þykir þó margt benda til þess að þetta sé að undirlagi hinna ríku stjórnvalda í Katar. Danir hafa ekki svarað bréfinu og ætla ekki að þiggja boðið samkvæmt frétt á heimasíðu Jyllands-Posten en svona boð kallar strax á spurningamerki um hvort viðkomandi blaðamenn geti fjallað frjálst og óháð um mótið. Íslenska handboltasambandið hefur ekki fengið neitt svona bréf enda ekki með sæti á HM í Katar. Það gæti hinsvegar allt breyst ákveðið IHF að bjóða Íslandi annað lausa sætið á fundi sínum 21. nóvember næstkomandi. Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir HSÍ ætlar að berjast fyrir farseðlinum til Katar Möguleikar Íslands á að taka þátt á HM í Katar í janúar jukust mikið í gær þegar Barein ákvað að draga lið sitt úr keppni. Nýju reglurnar hjá IHF, sem urðu þess valdandi að Þjóðverjar fóru á HM en ekki Ísland, gætu á endanum orðið þess valdandi að Ísland 8. nóvember 2014 08:30 HSÍ er búið að hafa samband við IHF Það er óvænt eitt opið sæti á HM og formaður HSÍ hringdi í IHF í dag og ítrekaði kröfu sína um að láta Ísland fá sæti á mótinu. 7. nóvember 2014 16:14 Ísland með á HM í handbolta í Katar eftir allt saman? Íslenska handboltalandsliðið gæti verið á leiðinni á HM í Katar í janúar eftir allt saman vegna ástandsins við Persaflóann en svo gæti farið að bæði Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmunum yrði meinuð þátttaka á HM. 7. nóvember 2014 14:30 Barein ekki með á HM | Ákvörðun tekin 21. nóvember Ísland gæti tekið þátt á HM í Katar eftir að Barein dró lið sitt úr keppni. 7. nóvember 2014 14:50 Formaður HSÍ: Möguleikar okkar hafa aukist | Eru Ungverjaland og Serbía framar en Ísland í röðinni? Hringavitleysan í kringum HM í Katar heldur áfram, en ekki er loku fyrir það skotið að Ísland verði með eftir allt saman. 9. nóvember 2014 09:00 Fer Ísland í riðil með Guðmundi og Degi? Fari svo að íslenska landsliðið taki sæti Barein á HM í handbolta í Katar þá gætum við fengið skemmtilegt einvígi þriggja íslenskra þjálfara í riðlakeppninni. 7. nóvember 2014 15:44 Furstadæmin draga lið sitt úr keppni | Líklegt að Ísland verði með í Katar Dramatíkin í kringum HM í handbolta í Katar á næsta ári virðist engan enda ætla að taka, en franska fréttastofan AFP hefur greint að Sameinuðu arabísku furstadæmin hafi dregið lið sitt úr keppni, sem þýðir væntanlega að möguleikar Íslendinga að taka sæti á HM hefur aukist til mikilla muna. 8. nóvember 2014 13:51 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Sjá meira
Alþjóðahandboltasambandið hefur sent út bréf til þeirra 24 þjóða sem keppa á HM í handbolta í Katar í janúar og ætlar að bjóða tíu blaðamönnum frá hverri þjóð á heimsmeistaramótið. Danska sambandið ætlar ekki að þiggja boðið. Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmin hafa gefið eftir sæti sín á HM og IHF, Alþjóðahandboltasambandið, á eftir að ákveða hvaða þjóðir taki sæti þeirra. Handknattleikssamband Íslands sækist eftir öðru sætanna og þykir líklegt að Ísland fái að vera með. Hver samband fær að velja sjálft þessa tíu blaðamenn ef þeir uppfylla þrjú skilyrði, hafi áhuga á handbolta, starfi fyrir fjölmiðil og bæði skrifi og tali ensku. Sé það allt í fínu lagi þá mun blaðamaðurinn fá allt frítt á meðan mótinu stendur auk þess að ferðakostnaður hans verður greiddur. Hassan Moustafa, forseti IHF, skrifaði undir bréfið en það ekki ljóst hvort að IHF eða Handknattleikssamband Katar greiði kostnaðinn. Það þykir þó margt benda til þess að þetta sé að undirlagi hinna ríku stjórnvalda í Katar. Danir hafa ekki svarað bréfinu og ætla ekki að þiggja boðið samkvæmt frétt á heimasíðu Jyllands-Posten en svona boð kallar strax á spurningamerki um hvort viðkomandi blaðamenn geti fjallað frjálst og óháð um mótið. Íslenska handboltasambandið hefur ekki fengið neitt svona bréf enda ekki með sæti á HM í Katar. Það gæti hinsvegar allt breyst ákveðið IHF að bjóða Íslandi annað lausa sætið á fundi sínum 21. nóvember næstkomandi.
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir HSÍ ætlar að berjast fyrir farseðlinum til Katar Möguleikar Íslands á að taka þátt á HM í Katar í janúar jukust mikið í gær þegar Barein ákvað að draga lið sitt úr keppni. Nýju reglurnar hjá IHF, sem urðu þess valdandi að Þjóðverjar fóru á HM en ekki Ísland, gætu á endanum orðið þess valdandi að Ísland 8. nóvember 2014 08:30 HSÍ er búið að hafa samband við IHF Það er óvænt eitt opið sæti á HM og formaður HSÍ hringdi í IHF í dag og ítrekaði kröfu sína um að láta Ísland fá sæti á mótinu. 7. nóvember 2014 16:14 Ísland með á HM í handbolta í Katar eftir allt saman? Íslenska handboltalandsliðið gæti verið á leiðinni á HM í Katar í janúar eftir allt saman vegna ástandsins við Persaflóann en svo gæti farið að bæði Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmunum yrði meinuð þátttaka á HM. 7. nóvember 2014 14:30 Barein ekki með á HM | Ákvörðun tekin 21. nóvember Ísland gæti tekið þátt á HM í Katar eftir að Barein dró lið sitt úr keppni. 7. nóvember 2014 14:50 Formaður HSÍ: Möguleikar okkar hafa aukist | Eru Ungverjaland og Serbía framar en Ísland í röðinni? Hringavitleysan í kringum HM í Katar heldur áfram, en ekki er loku fyrir það skotið að Ísland verði með eftir allt saman. 9. nóvember 2014 09:00 Fer Ísland í riðil með Guðmundi og Degi? Fari svo að íslenska landsliðið taki sæti Barein á HM í handbolta í Katar þá gætum við fengið skemmtilegt einvígi þriggja íslenskra þjálfara í riðlakeppninni. 7. nóvember 2014 15:44 Furstadæmin draga lið sitt úr keppni | Líklegt að Ísland verði með í Katar Dramatíkin í kringum HM í handbolta í Katar á næsta ári virðist engan enda ætla að taka, en franska fréttastofan AFP hefur greint að Sameinuðu arabísku furstadæmin hafi dregið lið sitt úr keppni, sem þýðir væntanlega að möguleikar Íslendinga að taka sæti á HM hefur aukist til mikilla muna. 8. nóvember 2014 13:51 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Sjá meira
HSÍ ætlar að berjast fyrir farseðlinum til Katar Möguleikar Íslands á að taka þátt á HM í Katar í janúar jukust mikið í gær þegar Barein ákvað að draga lið sitt úr keppni. Nýju reglurnar hjá IHF, sem urðu þess valdandi að Þjóðverjar fóru á HM en ekki Ísland, gætu á endanum orðið þess valdandi að Ísland 8. nóvember 2014 08:30
HSÍ er búið að hafa samband við IHF Það er óvænt eitt opið sæti á HM og formaður HSÍ hringdi í IHF í dag og ítrekaði kröfu sína um að láta Ísland fá sæti á mótinu. 7. nóvember 2014 16:14
Ísland með á HM í handbolta í Katar eftir allt saman? Íslenska handboltalandsliðið gæti verið á leiðinni á HM í Katar í janúar eftir allt saman vegna ástandsins við Persaflóann en svo gæti farið að bæði Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmunum yrði meinuð þátttaka á HM. 7. nóvember 2014 14:30
Barein ekki með á HM | Ákvörðun tekin 21. nóvember Ísland gæti tekið þátt á HM í Katar eftir að Barein dró lið sitt úr keppni. 7. nóvember 2014 14:50
Formaður HSÍ: Möguleikar okkar hafa aukist | Eru Ungverjaland og Serbía framar en Ísland í röðinni? Hringavitleysan í kringum HM í Katar heldur áfram, en ekki er loku fyrir það skotið að Ísland verði með eftir allt saman. 9. nóvember 2014 09:00
Fer Ísland í riðil með Guðmundi og Degi? Fari svo að íslenska landsliðið taki sæti Barein á HM í handbolta í Katar þá gætum við fengið skemmtilegt einvígi þriggja íslenskra þjálfara í riðlakeppninni. 7. nóvember 2014 15:44
Furstadæmin draga lið sitt úr keppni | Líklegt að Ísland verði með í Katar Dramatíkin í kringum HM í handbolta í Katar á næsta ári virðist engan enda ætla að taka, en franska fréttastofan AFP hefur greint að Sameinuðu arabísku furstadæmin hafi dregið lið sitt úr keppni, sem þýðir væntanlega að möguleikar Íslendinga að taka sæti á HM hefur aukist til mikilla muna. 8. nóvember 2014 13:51