Ætla mér að skora tíu mörk Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. maí 2013 07:00 Árni gerði varnarmönnum Þórs lífið afar leitt á Kópavogsvellinum um síðustu helgi. Mynd/Vilhelm Árni verður 19 ára gamall á morgun en hann stundar nám við Menntaskólann í Kópavogi samhliða því að spila fótbolta með Blikum. Hann er því á fullu í prófum þessa dagana og ganga þau ágætlega að hans sögn. Prófin voru svo sannarlega ekki að trufla hann í leiknum gegn Þór þar sem hann lék á als oddi. „Þetta var frábær byrjun hjá okkur og mér. Þetta var nákvæmlega það sem bæði ég og liðið ætluðum okkur,“ segir Árni og bætir við að frábær spilamennska Blikaliðsins hafi ekki komið honum á óvart. „Maður tekur út það sem maður hefur lagt inn og við höfum lagt mikið inn. Allir þrír framherjarnir skoruðu og liðið spilaði vel. Þetta gat því vart verið betra.“ Árni segist ekki geta lofað því að hann muni skora tvö mörk í hverjum leik en hann stefnir á að skora talsvert fleiri mörk í sumar. „Ég setti mér það markmið fyrir mót að skora í það minnsta tíu mörk. Ef það gengur upp í sumar verð ég að setjast niður og setja mér ný markmið. Markmiðið hjá mér fyrir sumarið var að byrja alla leiki, vera lykilmaður í liðinu og skora tíu mörk,“ segir Árni en eftir því er tekið hvað hann hefur tekið miklum framförum milli ára. „Ég tók til í hausnum á sjálfum mér. Breytti mataræðinu og styrkti mig. Það er klárlega að hjálpa mér núna því ég er sterkari og fljótari en ég var. Það er ekkert mál því þetta er það skemmtilegasta sem ég geri og ég vil ná árangri. Ég æfi skynsamlega og eftir markmiðum í dag.“Félagarnir ráða hvernig fagnað er Árni lék ekki bara vel heldur fagnaði hann líka skemmtilega, í stíl við Emile Heskey, fyrrverandi landsliðsmann Englands, sem varð frægur fyrir það á sínum tíma. „Ég er með menn í þessum málum. Það eru félagar mínir sem ráða því hvernig ég fagna. Þeir komu þessa hugmynd og ég hugsaði bara af hverju ekki þegar ég skoraði. Þetta var skemmtilegt,“ sagði strákurinn og hló dátt en hann á klárlega eftir að láta mikið að sér kveða á vellinum í sumar. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Árni verður 19 ára gamall á morgun en hann stundar nám við Menntaskólann í Kópavogi samhliða því að spila fótbolta með Blikum. Hann er því á fullu í prófum þessa dagana og ganga þau ágætlega að hans sögn. Prófin voru svo sannarlega ekki að trufla hann í leiknum gegn Þór þar sem hann lék á als oddi. „Þetta var frábær byrjun hjá okkur og mér. Þetta var nákvæmlega það sem bæði ég og liðið ætluðum okkur,“ segir Árni og bætir við að frábær spilamennska Blikaliðsins hafi ekki komið honum á óvart. „Maður tekur út það sem maður hefur lagt inn og við höfum lagt mikið inn. Allir þrír framherjarnir skoruðu og liðið spilaði vel. Þetta gat því vart verið betra.“ Árni segist ekki geta lofað því að hann muni skora tvö mörk í hverjum leik en hann stefnir á að skora talsvert fleiri mörk í sumar. „Ég setti mér það markmið fyrir mót að skora í það minnsta tíu mörk. Ef það gengur upp í sumar verð ég að setjast niður og setja mér ný markmið. Markmiðið hjá mér fyrir sumarið var að byrja alla leiki, vera lykilmaður í liðinu og skora tíu mörk,“ segir Árni en eftir því er tekið hvað hann hefur tekið miklum framförum milli ára. „Ég tók til í hausnum á sjálfum mér. Breytti mataræðinu og styrkti mig. Það er klárlega að hjálpa mér núna því ég er sterkari og fljótari en ég var. Það er ekkert mál því þetta er það skemmtilegasta sem ég geri og ég vil ná árangri. Ég æfi skynsamlega og eftir markmiðum í dag.“Félagarnir ráða hvernig fagnað er Árni lék ekki bara vel heldur fagnaði hann líka skemmtilega, í stíl við Emile Heskey, fyrrverandi landsliðsmann Englands, sem varð frægur fyrir það á sínum tíma. „Ég er með menn í þessum málum. Það eru félagar mínir sem ráða því hvernig ég fagna. Þeir komu þessa hugmynd og ég hugsaði bara af hverju ekki þegar ég skoraði. Þetta var skemmtilegt,“ sagði strákurinn og hló dátt en hann á klárlega eftir að láta mikið að sér kveða á vellinum í sumar.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki