Öryggisvottunum oft ábótavant á sölusíðum Þorgils Jónsson skrifar 21. nóvember 2013 08:34 Herdís Storgaard segir að erfitt sé að ganga úr skugga um hvort vörur sem keyptar eru á AliExpress uppfylli íslenskar öryggiskröfur. Fréttablaðið/Valli Mikilvægt er fyrir neytendur að gæta að því að hlutir sem keyptir eru á netinu standist öryggiskröfur og beri vottun því til sönnunar. Þetta segir Herdís Storgaard, verkefnisstjóri slysavarna hjá Landlæknisembættinu, en eins og komið hefur fram í umfjöllun Fréttablaðsins að undanförnu hefur verið mikill vöxtur í vörukaupum frá kínverskum sölusíðum, sérstaklega AliExpress, síðustu mánuði. Herdís segist hafa kannað síðuna eftir að hafa fengið fyrirspurnir frá foreldrum um hana. „Ég hnaut um að þarna er til dæmis verið að selja barnabílstól, sem er, þegar nánar er að gáð, bara sessa úr taui sem fest er við bílsæti og lítur út eins og bílstóll, sem er stórhættulegt og alls ekki í samræmi við staðla.“ Herdís segir auk þess ómögulegt að kanna hvort vörur sem þar eru til sölu, til að mynda reiðhjólahjálmar, hafi staðist öryggisprófanir og slíkt. „Ég er ekki að fullyrða að hjálmarnir séu ekki í lagi en það vakna spurningar, sérstaklega ef litið er til bílstólsins.“ Slíkir staðlar eru afar mikilvægir, að sögn Herdísar, en í Evrópu eru almennt gerðar miklar öryggiskröfur til barnavöru almennt. „Til dæmis að smellur innihaldi ekki eiturefni og detti ekki af fötunum þannig að barnið geti tínt þær upp í sig og þess háttar. Fólk verður að vera á varðbergi gagnvart öllu þessu.“ Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Mikilvægt er fyrir neytendur að gæta að því að hlutir sem keyptir eru á netinu standist öryggiskröfur og beri vottun því til sönnunar. Þetta segir Herdís Storgaard, verkefnisstjóri slysavarna hjá Landlæknisembættinu, en eins og komið hefur fram í umfjöllun Fréttablaðsins að undanförnu hefur verið mikill vöxtur í vörukaupum frá kínverskum sölusíðum, sérstaklega AliExpress, síðustu mánuði. Herdís segist hafa kannað síðuna eftir að hafa fengið fyrirspurnir frá foreldrum um hana. „Ég hnaut um að þarna er til dæmis verið að selja barnabílstól, sem er, þegar nánar er að gáð, bara sessa úr taui sem fest er við bílsæti og lítur út eins og bílstóll, sem er stórhættulegt og alls ekki í samræmi við staðla.“ Herdís segir auk þess ómögulegt að kanna hvort vörur sem þar eru til sölu, til að mynda reiðhjólahjálmar, hafi staðist öryggisprófanir og slíkt. „Ég er ekki að fullyrða að hjálmarnir séu ekki í lagi en það vakna spurningar, sérstaklega ef litið er til bílstólsins.“ Slíkir staðlar eru afar mikilvægir, að sögn Herdísar, en í Evrópu eru almennt gerðar miklar öryggiskröfur til barnavöru almennt. „Til dæmis að smellur innihaldi ekki eiturefni og detti ekki af fötunum þannig að barnið geti tínt þær upp í sig og þess háttar. Fólk verður að vera á varðbergi gagnvart öllu þessu.“
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira