„Hann ætti að fá að njóta vafans“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 21. nóvember 2013 07:00 Í gær voru skipulögð mótmæli við innanríkisráðuneytið vegna málsins. Þar mættu um tuttugu manns og þar á meðal voru Stefán Karl, lögmaður hælisleitandans, og ætluð barnsmóðir hans. Mynd / Stefán „Ef hann er þátttakandi í mansalsmáli á Íslandi þá er óeðlilegt að henda manninum úr landi áður en rannsókn málsins er lokið,“ segir Stefán Karl Kristjánsson, lögmaður nígeríska hælisleitandans sem átti að vísa úr landi í fyrradag og lögreglan leitar enn að. Maðurinn er grunaður um aðild að mansalsmáli sem átti sér stað fyrir fjórtán mánuðum en maðurinn hefur dvalist á Íslandi í tvö ár. „Hann lá undir grun á síðasta ári og var yfirheyrður en ekki hefur enn verið lögð fram ákæra. Málið er í biðstöðu, það hefur ekkert gerst í því í rúmt ár. Maðurinn ætti að fá að dvelja á landinu á meðan málið er leitt til lykta en hann hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu,“ segir Stefán Karl. Í rökstuðningi innanríkisráðuneytisins fyrir brottvísun mannsins kemur fram að ætluð barnsmóðir hans, sem einnig er hælisleitandi frá Nígeríu, beri við að hún sé mansalsfórnarlamb. Konan kom til Íslands ásamt átta öðrum konum fyrir einu og hálfu ári. og grunur leiki á að hún sé beitt þrýstingi um að segja manninn vera föðurinn. Af þessu gefnu þyki ekki sannað að maðurinn hafi fjölskyldutengsl á Íslandi. „Það liggja fyrir í málinu ákveðnar vísbendingar um fjölskyldutengsl. Á meðan svo er og á meðan hælismál hans er rekið fyrir Héraðsdómi, þá ætti maðurinn að fá að njóta vafans eins og hefðin er í íslensku dómskerfi,“ segir Stefán Karl. Í gær var mótmælt við innanríkisráðuneytið vegna máls mannsins. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Fleiri fréttir Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Sjá meira
„Ef hann er þátttakandi í mansalsmáli á Íslandi þá er óeðlilegt að henda manninum úr landi áður en rannsókn málsins er lokið,“ segir Stefán Karl Kristjánsson, lögmaður nígeríska hælisleitandans sem átti að vísa úr landi í fyrradag og lögreglan leitar enn að. Maðurinn er grunaður um aðild að mansalsmáli sem átti sér stað fyrir fjórtán mánuðum en maðurinn hefur dvalist á Íslandi í tvö ár. „Hann lá undir grun á síðasta ári og var yfirheyrður en ekki hefur enn verið lögð fram ákæra. Málið er í biðstöðu, það hefur ekkert gerst í því í rúmt ár. Maðurinn ætti að fá að dvelja á landinu á meðan málið er leitt til lykta en hann hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu,“ segir Stefán Karl. Í rökstuðningi innanríkisráðuneytisins fyrir brottvísun mannsins kemur fram að ætluð barnsmóðir hans, sem einnig er hælisleitandi frá Nígeríu, beri við að hún sé mansalsfórnarlamb. Konan kom til Íslands ásamt átta öðrum konum fyrir einu og hálfu ári. og grunur leiki á að hún sé beitt þrýstingi um að segja manninn vera föðurinn. Af þessu gefnu þyki ekki sannað að maðurinn hafi fjölskyldutengsl á Íslandi. „Það liggja fyrir í málinu ákveðnar vísbendingar um fjölskyldutengsl. Á meðan svo er og á meðan hælismál hans er rekið fyrir Héraðsdómi, þá ætti maðurinn að fá að njóta vafans eins og hefðin er í íslensku dómskerfi,“ segir Stefán Karl. Í gær var mótmælt við innanríkisráðuneytið vegna máls mannsins.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Fleiri fréttir Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Sjá meira