Fiskifræðingur segir síldina óútreiknanlega Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 21. nóvember 2013 14:07 ÍÍ Kolgrafafirði í fyrra en þá drapst síldin vegna súrefnisleysis. mynd/Vilhelm Gunnarsson „Það er ekkert hægt að fullyrða um það hvort að síldin gangi aftur í jafn miklum mæli í Kolgrafafjörðinn eins og hún gerði í fyrra,“ segir Guðmundur Óskarsson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknarstofnuninni. Greint var frá því á vef mbl.is að Bjarni Sigurbjörnsson, bóndi á Eiði við Kolgrafafjörð, sagði að ljóst væri að einhver síld væri komin inn í fjörðinn. Kolgrafafjörður er næstu fjörður við Grundarfjörð á Snæfellsnesi. „Ég veit ekki hvað síldin gerir en það er mikið af henni í Grundarfirði núna þar sem er verið að veiða hana. Ef síldin hegðar sé svipað og hún hefur gert undanfarin ár má búast við því að hún færi sig innar með landinu, til dæmis inn í Kolgrafafjörð. Hún hefur líka haldið mikið til við sundin í Stykkishólmi undanfarin ár,“ segir Guðmundur. Yfir Kolgrafafjörð liggur brú og ef síldin fer fyrir innan brúa óttast menn að hún fái ekki nóg súrefni. Í fyrra drapst síldin vegna súrefnisleysis. Bóndinn í Kolgrafafirði segist hafa miklar áhyggjur af stöðu mála á svæðinu og aðstæður geti breyst hratt. Ef allt dytti í dúnalogn segir hann að ekkert súrefni verði í firðinum. Björn Steinar Pálmason, bæjarstjóri Grundarfjarðar, segir einnig að menn hafi áhyggjur af stöðunni. Hafrannsóknarstofnunin hefur verið með mælingu á súrefnisinnihaldinu innan við brúna og segir Guðmundur að súrefnismettunin hafi góð í haust og ekkert óeðlilega lág. Guðmundur segir að enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um það hvenær þeir fari og mæli magnið en það verði líklega í næstu eða þar næstu viku. Ekki er hægt að fullyrða um það hvert göngumynstur síldarinnar verður. Að sögn Guðmundar er síldin óútreiknanleg. Það er gert ráð fyrir minna magni í ár en til dæmis í fyrra, þar sem það sé búið að veiða mikið af síldinni en einnig vegna þess að mikið drapst af henni í fyrra. „Það hafði auðvitað sín áhrif að það dræpist svona mikið magn,“ segir Guðmundur. „Þetta er ekki allur síldarstofninn sem er þarna. Það er líka síld fyrir sunnan sem við munum mæla í næstu viku.“ Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
„Það er ekkert hægt að fullyrða um það hvort að síldin gangi aftur í jafn miklum mæli í Kolgrafafjörðinn eins og hún gerði í fyrra,“ segir Guðmundur Óskarsson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknarstofnuninni. Greint var frá því á vef mbl.is að Bjarni Sigurbjörnsson, bóndi á Eiði við Kolgrafafjörð, sagði að ljóst væri að einhver síld væri komin inn í fjörðinn. Kolgrafafjörður er næstu fjörður við Grundarfjörð á Snæfellsnesi. „Ég veit ekki hvað síldin gerir en það er mikið af henni í Grundarfirði núna þar sem er verið að veiða hana. Ef síldin hegðar sé svipað og hún hefur gert undanfarin ár má búast við því að hún færi sig innar með landinu, til dæmis inn í Kolgrafafjörð. Hún hefur líka haldið mikið til við sundin í Stykkishólmi undanfarin ár,“ segir Guðmundur. Yfir Kolgrafafjörð liggur brú og ef síldin fer fyrir innan brúa óttast menn að hún fái ekki nóg súrefni. Í fyrra drapst síldin vegna súrefnisleysis. Bóndinn í Kolgrafafirði segist hafa miklar áhyggjur af stöðu mála á svæðinu og aðstæður geti breyst hratt. Ef allt dytti í dúnalogn segir hann að ekkert súrefni verði í firðinum. Björn Steinar Pálmason, bæjarstjóri Grundarfjarðar, segir einnig að menn hafi áhyggjur af stöðunni. Hafrannsóknarstofnunin hefur verið með mælingu á súrefnisinnihaldinu innan við brúna og segir Guðmundur að súrefnismettunin hafi góð í haust og ekkert óeðlilega lág. Guðmundur segir að enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um það hvenær þeir fari og mæli magnið en það verði líklega í næstu eða þar næstu viku. Ekki er hægt að fullyrða um það hvert göngumynstur síldarinnar verður. Að sögn Guðmundar er síldin óútreiknanleg. Það er gert ráð fyrir minna magni í ár en til dæmis í fyrra, þar sem það sé búið að veiða mikið af síldinni en einnig vegna þess að mikið drapst af henni í fyrra. „Það hafði auðvitað sín áhrif að það dræpist svona mikið magn,“ segir Guðmundur. „Þetta er ekki allur síldarstofninn sem er þarna. Það er líka síld fyrir sunnan sem við munum mæla í næstu viku.“
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira